Fékk 34,8 prósent atkvæða 17. júlí 2007 09:00 Ólafur átti mjög gott tímabil með Ciudad Real. Fréttablaðið/Vilhelm Ólafur Stefánsson var valinn í lið ársins í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og er einn af fjórum leikmönnum meistaraliðs Ciudad Real sem eru í sjö manna liðinu. Kosningin fór fram á heimasíðu deildarinnar, www.asobal.es. Hinir leikmenn Ciudad Real í liðinu eru markvörðurinn Arpad Sterbik, línumaðurinn Rolando Urios og vinstri skyttan Alberto Entrerríos. Ólafur fékk 34,8 prósent atkvæða í sína stöðu en annar var Eric Gull hjá BM. Valladolid. Línumaðurinn Urios fékk bestu kosninguna en 56,5 prósent kusu hann. Aðrir í úrvalsliðinu eru Juanín García, vinstri hornamaður Barcelona, Ivano Balic leikstjórnandi Portland San Antonio og Albert Rocas hornamaður Portland San Antonio. Besti þjálfarinn var valinn Manolo Cadenas, þjálfari Sigfúsar Sigurðssonar hjá Ademar León. Ólafur varð í 2. sæti í kosningunni í fyrra en hann er í liði ársins í fyrsta sinn síðan tímabilið 2003 til 2004 en þann vetur vann Ciudad Real einnig titilinn. Ólafur var með einstaka skotnýtingu í vetur en hann nýtti 109 af 143 skotum sínum sem gerir 76 prósenta nýtingu. Ólafur skorað 4,4 mörk að meðaltali í leik og átti síðan að venju ótal stoðsendingar á félaga sína. Handbolti Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Ólafur Stefánsson var valinn í lið ársins í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og er einn af fjórum leikmönnum meistaraliðs Ciudad Real sem eru í sjö manna liðinu. Kosningin fór fram á heimasíðu deildarinnar, www.asobal.es. Hinir leikmenn Ciudad Real í liðinu eru markvörðurinn Arpad Sterbik, línumaðurinn Rolando Urios og vinstri skyttan Alberto Entrerríos. Ólafur fékk 34,8 prósent atkvæða í sína stöðu en annar var Eric Gull hjá BM. Valladolid. Línumaðurinn Urios fékk bestu kosninguna en 56,5 prósent kusu hann. Aðrir í úrvalsliðinu eru Juanín García, vinstri hornamaður Barcelona, Ivano Balic leikstjórnandi Portland San Antonio og Albert Rocas hornamaður Portland San Antonio. Besti þjálfarinn var valinn Manolo Cadenas, þjálfari Sigfúsar Sigurðssonar hjá Ademar León. Ólafur varð í 2. sæti í kosningunni í fyrra en hann er í liði ársins í fyrsta sinn síðan tímabilið 2003 til 2004 en þann vetur vann Ciudad Real einnig titilinn. Ólafur var með einstaka skotnýtingu í vetur en hann nýtti 109 af 143 skotum sínum sem gerir 76 prósenta nýtingu. Ólafur skorað 4,4 mörk að meðaltali í leik og átti síðan að venju ótal stoðsendingar á félaga sína.
Handbolti Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira