Ragga virðist ætla bresta í grát 11. júlí 2007 02:45 Hartmann kr. Guðmundsson „Það segir sig náttúrulega sjálft að það er leiðinlegt að vinna með manneskju sem virðist ætla bresta í grát allan daginn,“ segir Bergvin Oddsson, formaður Ungmennahreyfingar blindrafélagsins, um rödd nýs talgervils, sem notaður er í skjálestrar forritunum fyrir blinda og sjónskerta. Slíkur búnaður hefur verið til á íslensku frá því 1990 og hefur lengst af verið notuð karlmannsrödd sem kölluð er Snorri. Nýlega kom á markað nýrri og fullkomnari talgervill að nafni Ragga og var henni ætlað að taka við af Snorra. Hins vegar virðast viðtökur blindra og sjónskertra hafa verið fremur slæmar þar sem röddin þykir helst líkjast málrómi grátklökkrar konu. Hartmann Kr. Guðmundsson, forstöðumaður Örtækni en fyrirtækið sér um sölu og þjónustu á hjálparbúnaði fyrir fatlaða, segir ástæðu gallans vera að fínstillingu milli orða vanti. Vandamálið sé ekki röddin en hana lagði fyrrverandi þulan Ragnheiður Elín Clausen til heldur í tækniatriðum framleiðandans Nuance. „Það er búið að leggja mikla vinnu og peninga í þennan talgervil þannig við áttum ekki von á öðru en að þetta yrði í lagi,“ segir Hartmann. Hann segir fólk hafa orðið hálf undrandi yfir því að svona atriði hefði ekki verið lagfært áður en talgervillinn fór í dreifingu. Hann eigi þó von á því að það verði gert með haustinu og að þá verði hægt að setja röddina inn í fleiri forrit. Tækni Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
„Það segir sig náttúrulega sjálft að það er leiðinlegt að vinna með manneskju sem virðist ætla bresta í grát allan daginn,“ segir Bergvin Oddsson, formaður Ungmennahreyfingar blindrafélagsins, um rödd nýs talgervils, sem notaður er í skjálestrar forritunum fyrir blinda og sjónskerta. Slíkur búnaður hefur verið til á íslensku frá því 1990 og hefur lengst af verið notuð karlmannsrödd sem kölluð er Snorri. Nýlega kom á markað nýrri og fullkomnari talgervill að nafni Ragga og var henni ætlað að taka við af Snorra. Hins vegar virðast viðtökur blindra og sjónskertra hafa verið fremur slæmar þar sem röddin þykir helst líkjast málrómi grátklökkrar konu. Hartmann Kr. Guðmundsson, forstöðumaður Örtækni en fyrirtækið sér um sölu og þjónustu á hjálparbúnaði fyrir fatlaða, segir ástæðu gallans vera að fínstillingu milli orða vanti. Vandamálið sé ekki röddin en hana lagði fyrrverandi þulan Ragnheiður Elín Clausen til heldur í tækniatriðum framleiðandans Nuance. „Það er búið að leggja mikla vinnu og peninga í þennan talgervil þannig við áttum ekki von á öðru en að þetta yrði í lagi,“ segir Hartmann. Hann segir fólk hafa orðið hálf undrandi yfir því að svona atriði hefði ekki verið lagfært áður en talgervillinn fór í dreifingu. Hann eigi þó von á því að það verði gert með haustinu og að þá verði hægt að setja röddina inn í fleiri forrit.
Tækni Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira