Töffari án bílprófs 11. júlí 2007 00:15 Vignir Rafn Valþórsson Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Vignir Rafn Valþórsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Draumahlutverkið: Fjallkonan 17. júní. Bókin á náttborðinu: Ævisaga Davíðs Oddssonar og ævisaga Charles Bukowsky. Hvíta tjaldið eða leiksviðið: Bæði í einu. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist: Kennurunum mínum í menntaskóla fyrir að hafa ekki getað haldið mér yfir bókunum. Besta æskuminningin: Sitja við skítalækinn í Fossvogsdal að reykja njóla. Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? Hleyp á eftir henni með peninginn, að sjálfsögðu. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Ég er sáttur með að það sé komin ný ríkisstjórn. Myndir þú koma nakinn fram? Já, ekki spurning. Þú ert seinn á frumsýningu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerirðu? Ég keyri yfir, því ég væri hvort sem er að brjóta lögin. Ég er ekki með bílpróf. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Já. Versta starf sem þú hefur unnið? Þegar ég var tvo daga í byggingarvinnu, verst í heimi að sópa ryki ofan í kjallara. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu helst hafa fastan við þig? Rithöfundinn Hunter S. Thompson. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Ætli ég myndi ekki fara á barinn. Hað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? Tvö. Hver er besta vídeóleigan? Krambúðin, hún er svo ódýr. Hvernig týpa ertu? Góðhjartaður en hrokafullur töffari. Tengdar fréttir Hrófatildur í Hyde Park Breska blaðið Observer greindi frá því í fyrri viku að að fyrirhugaður skáli Ólafs Elíassonar og norska arkitektsins Ketils Thorsen við Serpentine-galleríið í London yrði ekki reistur sökum þess að þeir hefðu ekki staðist skilafrest á teikningum. 9. júlí 2007 07:00 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Vignir Rafn Valþórsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Draumahlutverkið: Fjallkonan 17. júní. Bókin á náttborðinu: Ævisaga Davíðs Oddssonar og ævisaga Charles Bukowsky. Hvíta tjaldið eða leiksviðið: Bæði í einu. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist: Kennurunum mínum í menntaskóla fyrir að hafa ekki getað haldið mér yfir bókunum. Besta æskuminningin: Sitja við skítalækinn í Fossvogsdal að reykja njóla. Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? Hleyp á eftir henni með peninginn, að sjálfsögðu. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Ég er sáttur með að það sé komin ný ríkisstjórn. Myndir þú koma nakinn fram? Já, ekki spurning. Þú ert seinn á frumsýningu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerirðu? Ég keyri yfir, því ég væri hvort sem er að brjóta lögin. Ég er ekki með bílpróf. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Já. Versta starf sem þú hefur unnið? Þegar ég var tvo daga í byggingarvinnu, verst í heimi að sópa ryki ofan í kjallara. Ef þú værir síamstvíburi, hvern vildirðu helst hafa fastan við þig? Rithöfundinn Hunter S. Thompson. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Ætli ég myndi ekki fara á barinn. Hað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? Tvö. Hver er besta vídeóleigan? Krambúðin, hún er svo ódýr. Hvernig týpa ertu? Góðhjartaður en hrokafullur töffari.
Tengdar fréttir Hrófatildur í Hyde Park Breska blaðið Observer greindi frá því í fyrri viku að að fyrirhugaður skáli Ólafs Elíassonar og norska arkitektsins Ketils Thorsen við Serpentine-galleríið í London yrði ekki reistur sökum þess að þeir hefðu ekki staðist skilafrest á teikningum. 9. júlí 2007 07:00 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hrófatildur í Hyde Park Breska blaðið Observer greindi frá því í fyrri viku að að fyrirhugaður skáli Ólafs Elíassonar og norska arkitektsins Ketils Thorsen við Serpentine-galleríið í London yrði ekki reistur sökum þess að þeir hefðu ekki staðist skilafrest á teikningum. 9. júlí 2007 07:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein