Tónleikar í Sigurjónssafni 9. júlí 2007 06:00 Árlegir sumartónleikar Listasafns Sigurjóns hófu göngu sína sumarið 1989. Tónleikaröðin þótti kærkomin viðbót við menningarlífið í borginni því framan af voru þetta einu reglulegu tónlistarviðburðir á sumrin í Reykjavík. Fyrir utan vandaða tónlist og flutning einkennir það tónleikana að vera fremur stuttir. Þeir hefjast klukkan 20:30 og standa í um klukkustund sem hentar flestum á löngum sumarkvöldum. Eftir tónleika þykir flytjendum og gestum afar notalegt að njóta veitinga í kaffistofu safnsins fyrir opnu hafinu og síðbúnu sólarlaginu á sundunum. Ásókn er mikil meðal tónlistarfólks að fá að leika á tónleikunum og í lok umsóknarfrests, um miðjan febrúar síðast liðinn, höfðu um helmingi fleiri sótt um en hægt var að sinna. Fyrstu tónleikar sumarsins verða á þriðjudagskvöldið kl. 20:30: Söngtríóið Live from New York er skipað söngvurum úr kór Metropolitan Óperunnar í New York, Constance Green sópran, Ellen Lang mezzósópran og Irwin Reese tenór, ásamt píanóleikaranum Robert Rogers. Þau flytja ameríska söngleikja- og óperutónlist ásamt afrísk-amerískum þjóðlögum. Upplýsingar um tónleikaröðina má finna netsíðum safnsins (www.lso.is) og þar má nálgast efnisskrár tónleikanna þegar þær eru tilbúnar. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Árlegir sumartónleikar Listasafns Sigurjóns hófu göngu sína sumarið 1989. Tónleikaröðin þótti kærkomin viðbót við menningarlífið í borginni því framan af voru þetta einu reglulegu tónlistarviðburðir á sumrin í Reykjavík. Fyrir utan vandaða tónlist og flutning einkennir það tónleikana að vera fremur stuttir. Þeir hefjast klukkan 20:30 og standa í um klukkustund sem hentar flestum á löngum sumarkvöldum. Eftir tónleika þykir flytjendum og gestum afar notalegt að njóta veitinga í kaffistofu safnsins fyrir opnu hafinu og síðbúnu sólarlaginu á sundunum. Ásókn er mikil meðal tónlistarfólks að fá að leika á tónleikunum og í lok umsóknarfrests, um miðjan febrúar síðast liðinn, höfðu um helmingi fleiri sótt um en hægt var að sinna. Fyrstu tónleikar sumarsins verða á þriðjudagskvöldið kl. 20:30: Söngtríóið Live from New York er skipað söngvurum úr kór Metropolitan Óperunnar í New York, Constance Green sópran, Ellen Lang mezzósópran og Irwin Reese tenór, ásamt píanóleikaranum Robert Rogers. Þau flytja ameríska söngleikja- og óperutónlist ásamt afrísk-amerískum þjóðlögum. Upplýsingar um tónleikaröðina má finna netsíðum safnsins (www.lso.is) og þar má nálgast efnisskrár tónleikanna þegar þær eru tilbúnar.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira