Kaupi fötin þar sem þau eru flott 6. júlí 2007 03:45 Dýrkar Michael Bolton. Fréttablaðið/Hörður Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum. Aldur: 25 ára Draumahlutverkið? „Móðurhlutverkið.“ Besta æskuminningin? „Sitjandi við baðvaskinn að horfa á ömmu mála sig.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Prestur, hjúkka, lögfræðingur... leikari getur fengið að vera þetta allt í smástund.“ Sátt við nýju ríkisstjórnina? „Mjög sátt.“ Hvar er best að vera? „Í sveitinni.“ Myndirðu koma nakin fram? „Seinni tíma spurning.“ Hvers getur þú síst verið án? „Æðri máttar.“ Hefur þú neytt fíkniefna? „Er sykur fíkniefni?“ Hvernig bíl áttu? „Stend í kaupum á bíl, Rauður PEUGOT 307, stolt mitt og yndi.“ Hvar kaupir þú fötin þín? „Þar sem þau eru flott.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Michael Bolton hiklaust.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Senda Palla SMS: „Hvar ertu?““ Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? „Þrjú, svo hægt væri að mynda meirihluta.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Aðalvídeóleigan, og líka heima hjá Söru og Sigrúnu bekkjasystrum mínum.“ Hvernig týpa ertu? „O mínus.“ Mest lesið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Brúðkaup ársins 2024 Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum. Aldur: 25 ára Draumahlutverkið? „Móðurhlutverkið.“ Besta æskuminningin? „Sitjandi við baðvaskinn að horfa á ömmu mála sig.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Prestur, hjúkka, lögfræðingur... leikari getur fengið að vera þetta allt í smástund.“ Sátt við nýju ríkisstjórnina? „Mjög sátt.“ Hvar er best að vera? „Í sveitinni.“ Myndirðu koma nakin fram? „Seinni tíma spurning.“ Hvers getur þú síst verið án? „Æðri máttar.“ Hefur þú neytt fíkniefna? „Er sykur fíkniefni?“ Hvernig bíl áttu? „Stend í kaupum á bíl, Rauður PEUGOT 307, stolt mitt og yndi.“ Hvar kaupir þú fötin þín? „Þar sem þau eru flott.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Michael Bolton hiklaust.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Senda Palla SMS: „Hvar ertu?““ Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? „Þrjú, svo hægt væri að mynda meirihluta.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Aðalvídeóleigan, og líka heima hjá Söru og Sigrúnu bekkjasystrum mínum.“ Hvernig týpa ertu? „O mínus.“
Mest lesið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Brúðkaup ársins 2024 Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira