Getur síst verið án gormabókarinnar 3. júlí 2007 07:00 Býr yfir þeim eiginleikum að geta lagað sig að hvaða aðstæðum sem er. MYND/GVA Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Aldur: 30 ára. Bókin á náttborðinu? „Ég var bara að byrja á nýrri bók sem heitir The Secret.“ Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? „Mömmu minni.“ Besta æskuminningin? „17. júní þegar ég var sjö ára. Þá fór ég á háhest á risastórum manni.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Ofurmódel… nei. Þá væri ég bókmenntafræðingur.“ Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? „Ég pikka í hana og segi: Hei, þú misstir fimm þúsund kall.“ Með eða á móti kvótakerfinu? „Það fer alveg eftir vikudögum.“ Hvar er best að vera? „Að teygja á þegar maður er búinn að púla geðveikt mikið.“ Þú ert orðin of sein á æfingu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerir þú? „Ég bíð og hugsa: Ég verð að leggja fyrr af stað á morgun.“ Hvers getur þú síst verið án? „Litlu gormabókarinnar minnar.“ Versta starf sem þú hefur unnið? „Þegar ég var að setja í umslög hjá Gulu línunni.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Hundurinn Gutti.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Ég myndi leggjast niður og fara að grenja.“ Hvar pantar þú pitsuna þína? „Ég panta speltpitsu frá Reykjavík Pizza Company.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Krambúðin. Þrjú hundruð kall spólan!“ Hvernig týpa ertu? „Ég laga mig að aðstæðum.“ Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Aldur: 30 ára. Bókin á náttborðinu? „Ég var bara að byrja á nýrri bók sem heitir The Secret.“ Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? „Mömmu minni.“ Besta æskuminningin? „17. júní þegar ég var sjö ára. Þá fór ég á háhest á risastórum manni.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Ofurmódel… nei. Þá væri ég bókmenntafræðingur.“ Þú sérð gamla konu missa 5.000 kall. Hvað gerir þú? „Ég pikka í hana og segi: Hei, þú misstir fimm þúsund kall.“ Með eða á móti kvótakerfinu? „Það fer alveg eftir vikudögum.“ Hvar er best að vera? „Að teygja á þegar maður er búinn að púla geðveikt mikið.“ Þú ert orðin of sein á æfingu. Það er rautt ljós en enga löggu að sjá. Hvað gerir þú? „Ég bíð og hugsa: Ég verð að leggja fyrr af stað á morgun.“ Hvers getur þú síst verið án? „Litlu gormabókarinnar minnar.“ Versta starf sem þú hefur unnið? „Þegar ég var að setja í umslög hjá Gulu línunni.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Hundurinn Gutti.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Ég myndi leggjast niður og fara að grenja.“ Hvar pantar þú pitsuna þína? „Ég panta speltpitsu frá Reykjavík Pizza Company.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Krambúðin. Þrjú hundruð kall spólan!“ Hvernig týpa ertu? „Ég laga mig að aðstæðum.“
Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira