Heiðrar hermenn 10. júní 2007 13:00 Leikstjórinn kunni ætlar að heiðra þeldökka bandaríska hermenn. Leikstjórinn Spike Lee ætlar að gera kvikmynd til heiðurs þeim þeldökku bandarísku hermönnum sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. „Ég hitti þeldökkan fyrrverandi hermann um daginn sem barðist í Iwo Jima og honum sárnaði að hafa ekki fundið einn einasta þeldökkan mann í báðum myndum Clint Eastwood,“ sagði Lee. Átti hann þar við myndirnar Flags of Our Fathers og Letters From Iwo Jima sem voru að hluta til teknar upp hér á landi. Lee bætti því við að þrátt fyrir að hinir þeldökku hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í heimalandinu hafi þeir barist í stríðinu eins og sannar hetjur. „Þeir hegðuðu sér eins og föðurlandsvinir á meðan bræður þeirra voru lamdir, eða í besta falli álitnir annars flokks borgarar.“ Mynd Lee verður byggð á skáldsögu James McBride, Miracle at St Anna, og verður hún tekin upp á Ítalíu. Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjórinn Spike Lee ætlar að gera kvikmynd til heiðurs þeim þeldökku bandarísku hermönnum sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. „Ég hitti þeldökkan fyrrverandi hermann um daginn sem barðist í Iwo Jima og honum sárnaði að hafa ekki fundið einn einasta þeldökkan mann í báðum myndum Clint Eastwood,“ sagði Lee. Átti hann þar við myndirnar Flags of Our Fathers og Letters From Iwo Jima sem voru að hluta til teknar upp hér á landi. Lee bætti því við að þrátt fyrir að hinir þeldökku hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í heimalandinu hafi þeir barist í stríðinu eins og sannar hetjur. „Þeir hegðuðu sér eins og föðurlandsvinir á meðan bræður þeirra voru lamdir, eða í besta falli álitnir annars flokks borgarar.“ Mynd Lee verður byggð á skáldsögu James McBride, Miracle at St Anna, og verður hún tekin upp á Ítalíu.
Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira