Söngveröld við Mývatn 5. júní 2007 04:45 Sinfóníuhljómsveit Norðurlands kemur fram ásamt fjölda söngvara Þátttakendur á árlegri Kórastefnu við Mývatn verða um tvöhundruð og fimmtíu talsins. Árleg kórastefna fer fram við Mývatn nú í vikunni og stefnir fjöldi söngfólks þangað til að stilla saman sína tónlistarstrengi. Að þessu sinni liggja fyrir tvö stór verkefni auk þess sem þátttökukórarnir munu syngja fjölbreytt efni á þrennum tónleikum. Hátíðin stendur yfir frá 7.-10. júní. Á fimmtudaginn verða tónleikar í félagsheimilinu Skjólbrekku en þar syngja Kvennakór Akureyrar og Kammerkór Norðurlands. Daginn eftir verða tónleikar á harla óvenjulegum stað; þá syngja kórarnir Sálubót, Uppsveitasystur, Vestfirsku valkyrjurnar og Kvennakór Akureyar í hvelfingu Laxárstöðvar í Aðaldal en þar er víst afbragðs hljómburður. Lokatónleikarnir fara síðan fram í íþróttahúsinu í Reykjahlíð á sunnudaginn en þá verður frumflutt messan „Mass of the Children“ eftir tónskáldið John Rutter. Þátttakendur verða um áttatíu söngvarar úr blönduðum kórum víðs vegar af landinu, Stúlknakór Akureyrarkirkju og einsöngvarnir Halla Dröfn Jónsdóttir og Ásgeir Páll Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leikur undir stjórn Guðmunduar Óla Gunnarssonar. Sérstakur gestur stefnunnar að þessu sinni er bandaríski kórstjórnandinn Lynnel Joy Jenkins en hún mun stýra rúmlega hundrað félögum úr kvennakórum landsins sem flytja munu heimstónlist úr öllum áttum á lokatónleikunum. Lögin verða öll flutt á frummáli sínu en þau eru meðal annars frá Kína, Rússlandi og Suður-Afríku. Listrænn stjórnandi kórastefnunnar er Margrét Bóasdóttir. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Árleg kórastefna fer fram við Mývatn nú í vikunni og stefnir fjöldi söngfólks þangað til að stilla saman sína tónlistarstrengi. Að þessu sinni liggja fyrir tvö stór verkefni auk þess sem þátttökukórarnir munu syngja fjölbreytt efni á þrennum tónleikum. Hátíðin stendur yfir frá 7.-10. júní. Á fimmtudaginn verða tónleikar í félagsheimilinu Skjólbrekku en þar syngja Kvennakór Akureyrar og Kammerkór Norðurlands. Daginn eftir verða tónleikar á harla óvenjulegum stað; þá syngja kórarnir Sálubót, Uppsveitasystur, Vestfirsku valkyrjurnar og Kvennakór Akureyar í hvelfingu Laxárstöðvar í Aðaldal en þar er víst afbragðs hljómburður. Lokatónleikarnir fara síðan fram í íþróttahúsinu í Reykjahlíð á sunnudaginn en þá verður frumflutt messan „Mass of the Children“ eftir tónskáldið John Rutter. Þátttakendur verða um áttatíu söngvarar úr blönduðum kórum víðs vegar af landinu, Stúlknakór Akureyrarkirkju og einsöngvarnir Halla Dröfn Jónsdóttir og Ásgeir Páll Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leikur undir stjórn Guðmunduar Óla Gunnarssonar. Sérstakur gestur stefnunnar að þessu sinni er bandaríski kórstjórnandinn Lynnel Joy Jenkins en hún mun stýra rúmlega hundrað félögum úr kvennakórum landsins sem flytja munu heimstónlist úr öllum áttum á lokatónleikunum. Lögin verða öll flutt á frummáli sínu en þau eru meðal annars frá Kína, Rússlandi og Suður-Afríku. Listrænn stjórnandi kórastefnunnar er Margrét Bóasdóttir.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira