Barbarella snýr aftur á næsta ári 26. maí 2007 10:00 Leikstjórinn þekkti ætlar að snúa sér næst að endurgerð Barbarella. Leikstjórinn Robert Rodriguez, maðurinn á bak við Sin City, ætlar að endurgera kvikmyndina Barbarella. Jane Fonda fór með aðalhlutverkið í upphaflegu myndinni sem kom út árið 1968. Er hún byggð á myndasögubók Frakkans Jean-Claude Forest og fjallar um Barbarellu sem reynir að fletta ofan af áformum hins illa Duran-Duran í framtíðinni. „Möguleikarnir eru endalausir,“ sagði Rodriguez. „Ég dýrka þessa goðsagnakenndu persónu og allt það sem hún hefur fram að færa.“ Framleiðandi fyrri myndarinnar, Dino De Laurentis, tekur einnig þátt í endurgerðinni sem kemur út á næsta ári. „Barbarella er ekta kvenkyns vísindaskáldsöguhetja, snjöll, sterk og kynþokkafull,“ sagði hann. „Hvað okkur varðar þá er framtíðin kvenkyns og ég get ekki beðið eftir því að kynna Barbarellu fyrir nýrri kynslóð kvikmyndaunnenda.“ Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikstjórinn Robert Rodriguez, maðurinn á bak við Sin City, ætlar að endurgera kvikmyndina Barbarella. Jane Fonda fór með aðalhlutverkið í upphaflegu myndinni sem kom út árið 1968. Er hún byggð á myndasögubók Frakkans Jean-Claude Forest og fjallar um Barbarellu sem reynir að fletta ofan af áformum hins illa Duran-Duran í framtíðinni. „Möguleikarnir eru endalausir,“ sagði Rodriguez. „Ég dýrka þessa goðsagnakenndu persónu og allt það sem hún hefur fram að færa.“ Framleiðandi fyrri myndarinnar, Dino De Laurentis, tekur einnig þátt í endurgerðinni sem kemur út á næsta ári. „Barbarella er ekta kvenkyns vísindaskáldsöguhetja, snjöll, sterk og kynþokkafull,“ sagði hann. „Hvað okkur varðar þá er framtíðin kvenkyns og ég get ekki beðið eftir því að kynna Barbarellu fyrir nýrri kynslóð kvikmyndaunnenda.“
Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira