Amen frá Trössum komin út 18. maí 2007 06:00 Þungarokksveitin Trassar hefur gefið út sína fyrstu plötu. Þungarokksveitin Trassar hefur gefið út sína fyrstu plötu, Amen. Trassar var stofnuð fyrir tuttugu árum og telst því vera ein fyrsta þungarokksveit landsins. Eftir fjórtán ára hlé tók sveitin upp þráðinn fyrir sex árum og er afraksturinn nú kominn út. „Þetta er hetjumetall,“ segir gítarleikarinn Björn Þór Jóhannsson og hlær. „Þetta er nokkuð fjölbreytt annars og við spilum það sem okkur finnst flott.“ Trassar tóku þrisvar þátt í Músíktilraunum Tónabæjar á árunum 1989 til 1991 og lenti í öðru sæti 1991 á eftir dauðarokksveitinni Infusoria, sem síðar breytti nafni sínu í Sororicide. Tvö lög á nýju plötunni voru samin rétt eftir að Trassar hættu störfum fyrst og tvö til viðbótar eru gömul. Afgangurinn er splunkunýr og eru textarnir allir á íslensku. Eins og umslag plötunnar gefur til kynna fær Bandaríkjastjórn rækilega á baukinn á plötunni, enda Björn Þór og félagar í Trössum gamlir pönkarar. Þeim til halds og trausts á plötunni voru trommari Ampop, Jón Geir Jóhannsson, og Ólafur Árni Bjarnason óperusöngvari. Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þungarokksveitin Trassar hefur gefið út sína fyrstu plötu, Amen. Trassar var stofnuð fyrir tuttugu árum og telst því vera ein fyrsta þungarokksveit landsins. Eftir fjórtán ára hlé tók sveitin upp þráðinn fyrir sex árum og er afraksturinn nú kominn út. „Þetta er hetjumetall,“ segir gítarleikarinn Björn Þór Jóhannsson og hlær. „Þetta er nokkuð fjölbreytt annars og við spilum það sem okkur finnst flott.“ Trassar tóku þrisvar þátt í Músíktilraunum Tónabæjar á árunum 1989 til 1991 og lenti í öðru sæti 1991 á eftir dauðarokksveitinni Infusoria, sem síðar breytti nafni sínu í Sororicide. Tvö lög á nýju plötunni voru samin rétt eftir að Trassar hættu störfum fyrst og tvö til viðbótar eru gömul. Afgangurinn er splunkunýr og eru textarnir allir á íslensku. Eins og umslag plötunnar gefur til kynna fær Bandaríkjastjórn rækilega á baukinn á plötunni, enda Björn Þór og félagar í Trössum gamlir pönkarar. Þeim til halds og trausts á plötunni voru trommari Ampop, Jón Geir Jóhannsson, og Ólafur Árni Bjarnason óperusöngvari.
Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira