Þrír rómantískir menn 12. maí 2007 12:45 Þeir elska Schubert, þeir Sigurður Flosason og Kjartan Valdemarsson. Saxófónleikarinn Sigurður Flosason og píanóleikarinn Kjartan Valdemarsson halda tónleika með völdum sönglögum eftir Franz Schubert í eigin útsetningum í Laugarneskirkju kl. 16 í dag. Þar geta íbúar á höfuðborgarsvæðinu róað taugar sínar á kjördag og varið innilegri klukkustund með með þremur rómantískum karlmönnum: Kjartani, Sigurði og Franz. Sönglög Schuberts og tveir djasstónlistarmenn er kannski ekki augljós samsetning. En hin rómantísku lög Schuberts innihalda þó allt sem spunamaður getur óskað sér í efnivið; þau eru hlaðin tilfinningum, hádramatísk og stútfull af áhugaverðum hljómrænum ferlum. Hér er þó síst meiningin að „djassa“ Schubert með sveiflu og gangandi bassa. Þvert á móti er hugmyndin að láta lögin njóta sín, oft í nær upprunalegu formi og spinna út frá þeim á sem fjölbreytilegastan máta; stundum byggt á stemningu lagsins, stundum á titli og texta og stundum á hljómagrind. Þetta er hvorki klassík né djass heldur tveir tónlistarmenn með fjölbreyttan bakgrunn að takast á við klassískan efnivið á nýjan hátt. Lögin eru valin úr hópi þekktustu stakra laga meistarans. Dagskráin var frumflutt í Laugaborg í Eyjafirði sunnudaginn 6. maí síðastliðinn og hlaut frábærar undirtektir. Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Saxófónleikarinn Sigurður Flosason og píanóleikarinn Kjartan Valdemarsson halda tónleika með völdum sönglögum eftir Franz Schubert í eigin útsetningum í Laugarneskirkju kl. 16 í dag. Þar geta íbúar á höfuðborgarsvæðinu róað taugar sínar á kjördag og varið innilegri klukkustund með með þremur rómantískum karlmönnum: Kjartani, Sigurði og Franz. Sönglög Schuberts og tveir djasstónlistarmenn er kannski ekki augljós samsetning. En hin rómantísku lög Schuberts innihalda þó allt sem spunamaður getur óskað sér í efnivið; þau eru hlaðin tilfinningum, hádramatísk og stútfull af áhugaverðum hljómrænum ferlum. Hér er þó síst meiningin að „djassa“ Schubert með sveiflu og gangandi bassa. Þvert á móti er hugmyndin að láta lögin njóta sín, oft í nær upprunalegu formi og spinna út frá þeim á sem fjölbreytilegastan máta; stundum byggt á stemningu lagsins, stundum á titli og texta og stundum á hljómagrind. Þetta er hvorki klassík né djass heldur tveir tónlistarmenn með fjölbreyttan bakgrunn að takast á við klassískan efnivið á nýjan hátt. Lögin eru valin úr hópi þekktustu stakra laga meistarans. Dagskráin var frumflutt í Laugaborg í Eyjafirði sunnudaginn 6. maí síðastliðinn og hlaut frábærar undirtektir.
Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira