Oasis númer eitt 4. maí 2007 09:15 Rokksveitin Oasis á besta indílag allra tíma samkvæmt nýrri breskri könnun. Vísir/Getty Live Forever með Oasis hefur verið kjörið besta indí-lag allra tíma í könnun breska tónlistartímaritsins NME og útvarpsstöðvarinnar XFM. Í öðru sæti lenti Smells Like Teen Spirit með Nirvana. Næstu lög á listanum voru Common People með Pulp, There Is a Light That Never Goes Out með The Smiths og Don"t Look Back into The Sun með The Libertines. Tvö önnur lög eftir Morrissey og Pete Doherty, fyrrum liðsmenn The Smiths og The Libertines, komust á listann. Time Fore Heroes með The Libertines lenti í sjötta sæti og How Soon is Now? með The Smiths í því sjöunda. Í níunda sæti voru The Strokes með slagarann Last Nite og í næsta sæti á eftir voru The Artic Monkeys með I Bet You Look Good on the Dancefloor. Aðrar hljómsveitir sem komust á topp 50 listann voru Joy Division, Babyshambles, Arcade Fire, Manic Street Preachers, The Killers, Blur og Pixies með lagið Monkey Gone to Heaven. Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Live Forever með Oasis hefur verið kjörið besta indí-lag allra tíma í könnun breska tónlistartímaritsins NME og útvarpsstöðvarinnar XFM. Í öðru sæti lenti Smells Like Teen Spirit með Nirvana. Næstu lög á listanum voru Common People með Pulp, There Is a Light That Never Goes Out með The Smiths og Don"t Look Back into The Sun með The Libertines. Tvö önnur lög eftir Morrissey og Pete Doherty, fyrrum liðsmenn The Smiths og The Libertines, komust á listann. Time Fore Heroes með The Libertines lenti í sjötta sæti og How Soon is Now? með The Smiths í því sjöunda. Í níunda sæti voru The Strokes með slagarann Last Nite og í næsta sæti á eftir voru The Artic Monkeys með I Bet You Look Good on the Dancefloor. Aðrar hljómsveitir sem komust á topp 50 listann voru Joy Division, Babyshambles, Arcade Fire, Manic Street Preachers, The Killers, Blur og Pixies með lagið Monkey Gone to Heaven.
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira