Justin vill semja kántrílög 4. maí 2007 10:00 Justin vill draga sig í hlé frá sviðsljósinu og kanna kántrírætur sínar betur. Popparinn Justin Timberlake vill draga sig í hlé frá sviðsljósinu og semja kántrílög í ró og næði. Justin er frá Tennessee þar sem kántríið er í hávegum haft og vill hann kanna þessar kántrírætur sínar betur. „Ég hef fengið minn skerf af sviðsljósinu. Mér finnst ég ekki þurfa mikið á því að halda núna. Mig langar að semja kántrílög, vegna þess að ég ólst upp við þau í Tennessee. Ég vil samt líka vera áfram í hip hoppinu,“ sagði Justin, sem er 26 ára. Justin gaf á síðasta ári út sína aðra sólóplötu, Futuresex/Lovesounds, auk þess sem hann talaði inn á teiknimyndina Shrek the Third. Einnig lék hann í sinni fyrstu kvikmynd, Alpha Dog, og var á svipuðum tíma orðaður við leikkonurnar Scarlett Johansson og Jessicu Biel. „Stundum finnst mér eins og eina leiðin fyrir mig til að tjá allar mínar hliðar sé í gegnum mismunandi fólk. Ef ég á að semja lög fyrir sjálfan mig verð ég tvímælalaust að hlaða batteríin á nýjan leik,“ sagði hann. Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Popparinn Justin Timberlake vill draga sig í hlé frá sviðsljósinu og semja kántrílög í ró og næði. Justin er frá Tennessee þar sem kántríið er í hávegum haft og vill hann kanna þessar kántrírætur sínar betur. „Ég hef fengið minn skerf af sviðsljósinu. Mér finnst ég ekki þurfa mikið á því að halda núna. Mig langar að semja kántrílög, vegna þess að ég ólst upp við þau í Tennessee. Ég vil samt líka vera áfram í hip hoppinu,“ sagði Justin, sem er 26 ára. Justin gaf á síðasta ári út sína aðra sólóplötu, Futuresex/Lovesounds, auk þess sem hann talaði inn á teiknimyndina Shrek the Third. Einnig lék hann í sinni fyrstu kvikmynd, Alpha Dog, og var á svipuðum tíma orðaður við leikkonurnar Scarlett Johansson og Jessicu Biel. „Stundum finnst mér eins og eina leiðin fyrir mig til að tjá allar mínar hliðar sé í gegnum mismunandi fólk. Ef ég á að semja lög fyrir sjálfan mig verð ég tvímælalaust að hlaða batteríin á nýjan leik,“ sagði hann.
Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira