Epli og eikur hjá Hugleik 23. mars 2007 09:45 Nýtt verk eftir Þórunni Guðmundsdóttur verður frumsýnt í kvöld. Mynd/hugleikur Leikfélagið Hugleikur frumsýnir í kvöld nýtt leikrit eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Verkið Epli og eikur er gamanleikur með söngvum sem fjallar um ástir og áhugamál nokkurra einstaklinga sem tengjast ýmsum böndum. Hin margslungnu samskipti persónanna þróast á fyndinn og blæbrigðaríkan hátt þar sem ýmsum brögðum er beitt við persónusköpun og allt litróf tungumálsins er lagt undir, eins og höfundi einum er lagið. Leikstjóri sýningarinnar er Oddur Bjarni Þorkelsson. Hugleikur er eitt öflugasta áhugaleikfélag landsins en það hefur starfað óslitið í Reykjavík frá árinu 1983 og er fjöldi verka sem félagið hefur sett upp farin að nálgast hundraðið. Félagið setur eingöngu upp frumsamin verk eftir félagsmenn og hafa höfundar úr röðum Hugleiks einnig skrifað fyrir merkustu leiklistarstofnanir landsins, svo sem Sjónvarpið, Leikfélag Akureyrar og Þjóðleikhúsið, auk fjölda áhugaleikfélaga. Sýningar á verkinu fara fram í Möguleikhúsinu við Hlemm. Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikfélagið Hugleikur frumsýnir í kvöld nýtt leikrit eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Verkið Epli og eikur er gamanleikur með söngvum sem fjallar um ástir og áhugamál nokkurra einstaklinga sem tengjast ýmsum böndum. Hin margslungnu samskipti persónanna þróast á fyndinn og blæbrigðaríkan hátt þar sem ýmsum brögðum er beitt við persónusköpun og allt litróf tungumálsins er lagt undir, eins og höfundi einum er lagið. Leikstjóri sýningarinnar er Oddur Bjarni Þorkelsson. Hugleikur er eitt öflugasta áhugaleikfélag landsins en það hefur starfað óslitið í Reykjavík frá árinu 1983 og er fjöldi verka sem félagið hefur sett upp farin að nálgast hundraðið. Félagið setur eingöngu upp frumsamin verk eftir félagsmenn og hafa höfundar úr röðum Hugleiks einnig skrifað fyrir merkustu leiklistarstofnanir landsins, svo sem Sjónvarpið, Leikfélag Akureyrar og Þjóðleikhúsið, auk fjölda áhugaleikfélaga. Sýningar á verkinu fara fram í Möguleikhúsinu við Hlemm.
Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein