Soderbergh á nýjum slóðum 22. mars 2007 06:30 Clooney í kröppum dansi. Jake Geismer rannsakar dularfullt morð á bandarískum hermanni í Þýskalandi þegar seinna stríði er nýlokið. Kvikmyndin The Good German verður frumsýnd í Háskólabíói á föstudaginn en hún segir frá dularfullu morði í Þýskalandi þegar landið er að jafna sig eftir ósigur nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Jake Geismer er mættur til Berlínar til að fylgjast með samningaviðræðum bandamanna og Þýskalands í Potsdam. Landið er gjörbreytt frá því sem Geismer þekkti frá árunum áður en stríðið braust út og íbúarnir reyna að halda lífi með öllum tiltækum ráðum. Svartamarkaðsbrask þrífst í hverju horni og bílstjóri Geismer, Tully, tekur virkan þátt í því. Bílstjórinn á einnig í ástarsambandi við gamla kærustu fréttaritarans, hina þýsku Lenu Brandt, sem Geismer finnst að hafi tekið stökkbreytingum í stríðinu. En þegar Tully finnst myrtur inni á svæði Rússa með hundrað þúsund mörk í vasanum fer Geismer að gruna að ekki sé allt með felldu. Bæði Rússar og Bandaríkjamenn halda að sér höndum og vilja ekkert af morðinu vita. Og því þarf Geismer að taka á öllu því sem hann á til að upplýsa málið en það færir hann nær Lenu og gefur honum innsýn í líf þeirra sem töpuðu stríðinu. Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmyndin The Good German verður frumsýnd í Háskólabíói á föstudaginn en hún segir frá dularfullu morði í Þýskalandi þegar landið er að jafna sig eftir ósigur nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Jake Geismer er mættur til Berlínar til að fylgjast með samningaviðræðum bandamanna og Þýskalands í Potsdam. Landið er gjörbreytt frá því sem Geismer þekkti frá árunum áður en stríðið braust út og íbúarnir reyna að halda lífi með öllum tiltækum ráðum. Svartamarkaðsbrask þrífst í hverju horni og bílstjóri Geismer, Tully, tekur virkan þátt í því. Bílstjórinn á einnig í ástarsambandi við gamla kærustu fréttaritarans, hina þýsku Lenu Brandt, sem Geismer finnst að hafi tekið stökkbreytingum í stríðinu. En þegar Tully finnst myrtur inni á svæði Rússa með hundrað þúsund mörk í vasanum fer Geismer að gruna að ekki sé allt með felldu. Bæði Rússar og Bandaríkjamenn halda að sér höndum og vilja ekkert af morðinu vita. Og því þarf Geismer að taka á öllu því sem hann á til að upplýsa málið en það færir hann nær Lenu og gefur honum innsýn í líf þeirra sem töpuðu stríðinu.
Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira