Menntskælingar rassskelltir 2. mars 2007 07:45 Steinn Ármann tók ræðulið Flensborgarskólans í bakaríið. Vakningadagar fjölbrautarskólans Flensborg hafa staðið yfir í þessari viku. Morfís-lið skólans skoraði á þrjá gamla nemendur í ræðukeppni en urðu að láta í lægra haldi fyrir gömlu kempunum. Ræðulið hinna eldri var skipað þremur þjóðþekktum einstaklingum sem allir eru frægir fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Radíusbræðurnir Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magúnsson ásamt Einari Sveinbjörnssyni voru síður en svo ryðgaðir í ræðustólnum þótt nokkuð væri liðið síðan að þeir stigu síðast í pontu. Umræðurefnið var hvort breyta ætti Vestmannaeyjum í fanganýlendu og fengu þeir sem eldri voru að vera á móti en hinir yngri með. Davíð Þór þótti manna snjallastur í ræðupúltinu „Við snýttum þessum drengjum. Þeir töluðu um okkur sem gamla liðið en hefðu betur sleppt því. Þeir voru rassskelltir," segir Steinn Ármann sem var nokkuð rogginn eftir keppnina enda var ekki fyrirfram búist við því að þeir sem eldri væru stæðu uppí hárinu á yngri kynslóðinni. En það fór á annan veg. „Davíð var bestur, Einar gríðarlega rökfastur en ég var fyndnastur," útskýrir Steinn sem var þó bara rétt að hitna þegar ræðutímanum var lokið Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingurinn góðkunni sýndi mikla rökfestu á Vakningadögunum. „Við létum þá bara vaða yfir okkur," segir Freyr Árnason, liðstjóri ræðuliðs Flensborgarskólans og oddviti nemendafélagsins. Hann sagði að liðið sitt hefði nú tekið þessari keppni frekar létt. „Ég verð hins vegar að viðurkenna ósigurinn," segir Freyr. „Við tókum þetta ekki nógu alvarlega enda var þetta ekki uppá líf og dauða," bætir hann við. „Þeir tóku þessu hins vegar mjög alvarlega," bætir Freyr við og hlær. Oddvitinn segir að Vakningadagarnir hafa gengið vonum framar en miklu balli var slegið uppí gærkvöldi en þar léku Milljónamæringarnir og Rottweilerhundarnir fyrir dansi. Morfís Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Vakningadagar fjölbrautarskólans Flensborg hafa staðið yfir í þessari viku. Morfís-lið skólans skoraði á þrjá gamla nemendur í ræðukeppni en urðu að láta í lægra haldi fyrir gömlu kempunum. Ræðulið hinna eldri var skipað þremur þjóðþekktum einstaklingum sem allir eru frægir fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Radíusbræðurnir Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magúnsson ásamt Einari Sveinbjörnssyni voru síður en svo ryðgaðir í ræðustólnum þótt nokkuð væri liðið síðan að þeir stigu síðast í pontu. Umræðurefnið var hvort breyta ætti Vestmannaeyjum í fanganýlendu og fengu þeir sem eldri voru að vera á móti en hinir yngri með. Davíð Þór þótti manna snjallastur í ræðupúltinu „Við snýttum þessum drengjum. Þeir töluðu um okkur sem gamla liðið en hefðu betur sleppt því. Þeir voru rassskelltir," segir Steinn Ármann sem var nokkuð rogginn eftir keppnina enda var ekki fyrirfram búist við því að þeir sem eldri væru stæðu uppí hárinu á yngri kynslóðinni. En það fór á annan veg. „Davíð var bestur, Einar gríðarlega rökfastur en ég var fyndnastur," útskýrir Steinn sem var þó bara rétt að hitna þegar ræðutímanum var lokið Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingurinn góðkunni sýndi mikla rökfestu á Vakningadögunum. „Við létum þá bara vaða yfir okkur," segir Freyr Árnason, liðstjóri ræðuliðs Flensborgarskólans og oddviti nemendafélagsins. Hann sagði að liðið sitt hefði nú tekið þessari keppni frekar létt. „Ég verð hins vegar að viðurkenna ósigurinn," segir Freyr. „Við tókum þetta ekki nógu alvarlega enda var þetta ekki uppá líf og dauða," bætir hann við. „Þeir tóku þessu hins vegar mjög alvarlega," bætir Freyr við og hlær. Oddvitinn segir að Vakningadagarnir hafa gengið vonum framar en miklu balli var slegið uppí gærkvöldi en þar léku Milljónamæringarnir og Rottweilerhundarnir fyrir dansi.
Morfís Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira