Tekur upp á ensku 16. febrúar 2007 06:15 MYND/Hörður Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. „Við erum búin að vera að taka upp fyrir okkur og við erum ennþá að hlusta á lögin,“ segir Alexandra Baldursdóttir, gítarleikari Mammút. Bætir hún því við að hljómsveitin sé samningslaus og því sé allt í lausu lofti varðandi útgáfu enn sem komið er. Eingöngu verða ný lög á plötunni, enda hefur nýr bassaleikari gengið til liðs við Mammút síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út í fyrra. Sú heitir Vilborg Ása Dýradóttir og er systir Orra Dýrasonar, trommuleikara Sigur Rósar. Gekk hún til liðs við sveitina síðasta haust eftir brotthvarf Guðrúnar Ísaksdóttur. Mammút mun spila á fjórum tónlistarhátíðum á þessu ári. Fyrst spilar sveitina í Texas á South By Southwest-hátíðinni í mars, síðan á Eistnaflugi í Neskaupstað, Lodestar-hátíðinni í Cambrigde og loks á hátíðinni Reykjavík to Rotterdam í Rotterdam í nóvember ásamt íslenskum sveitum á borð við Gus Gus og Múm. Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. „Við erum búin að vera að taka upp fyrir okkur og við erum ennþá að hlusta á lögin,“ segir Alexandra Baldursdóttir, gítarleikari Mammút. Bætir hún því við að hljómsveitin sé samningslaus og því sé allt í lausu lofti varðandi útgáfu enn sem komið er. Eingöngu verða ný lög á plötunni, enda hefur nýr bassaleikari gengið til liðs við Mammút síðan fyrsta plata sveitarinnar kom út í fyrra. Sú heitir Vilborg Ása Dýradóttir og er systir Orra Dýrasonar, trommuleikara Sigur Rósar. Gekk hún til liðs við sveitina síðasta haust eftir brotthvarf Guðrúnar Ísaksdóttur. Mammút mun spila á fjórum tónlistarhátíðum á þessu ári. Fyrst spilar sveitina í Texas á South By Southwest-hátíðinni í mars, síðan á Eistnaflugi í Neskaupstað, Lodestar-hátíðinni í Cambrigde og loks á hátíðinni Reykjavík to Rotterdam í Rotterdam í nóvember ásamt íslenskum sveitum á borð við Gus Gus og Múm.
Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira