Elísabet II Englandsdrottning ætlar aldrei að sjá myndina The Queen, með Helen Mirren í aðalhlutverki, því hún vill ekki sjá annan í sínu hlutverki á hvíta tjaldinu.
![](https://www.visir.is/i/EB9CAA87A3F2D76EBDF2A05B2DFF3A2FDB954B110F8478BF9230F1D26ADE5A19_713x0.jpg)
Myndin fjallar um vikuna eftir að Díana prinsessa lést og fjallar um hvernig drottningin tekst á við dauða tengdadóttur sinnar fyrrverandi. Myndin er tilnefnd til Óskarsverðlauna sem og Mirren fyrir frammistöðu sína í aðalhlutverkinu.