Jeff Who? með þrennu 25. janúar 2007 07:30 Skemmtikrafturinn Laddi tekur á móti heiðursverðlaunum FM 957. Hlustendaverðlaun FM 957 voru afhent með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. Hljómsveitin Jeff Who? var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Jeff Who? fékk verðlaun sem hljómsveit ársins, nýliði ársins og fyrir lag ársins, Barfly. Magni Ásgeirsson fékk tvenn verðlaun; annars vegar sem söngvari ársins og hins vegar fyrir tónleika ársins, Rockstar-tónleikana í Höllinni, sem hann hafði veg og vanda af. Stúlknasveitin Nylon fékk tvenn verðlaun; fyrir myndband ársins við lagið Closer, auk þess sem Klara Ósk Elíasdóttir var kjörin söngkona ársins. Loks var plata Sálarinnar hans Jóns míns, Undir þínum áhrifum, valin plata ársins. Heiðursverðlaun FM 957 hlaut skemmtikrafturinn Laddi, sem varð sextugur á dögunum. Hlustendaverðlaunin Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hlustendaverðlaun FM 957 voru afhent með pompi og prakt í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. Hljómsveitin Jeff Who? var sigurvegari kvöldsins með þrenn verðlaun. Jeff Who? fékk verðlaun sem hljómsveit ársins, nýliði ársins og fyrir lag ársins, Barfly. Magni Ásgeirsson fékk tvenn verðlaun; annars vegar sem söngvari ársins og hins vegar fyrir tónleika ársins, Rockstar-tónleikana í Höllinni, sem hann hafði veg og vanda af. Stúlknasveitin Nylon fékk tvenn verðlaun; fyrir myndband ársins við lagið Closer, auk þess sem Klara Ósk Elíasdóttir var kjörin söngkona ársins. Loks var plata Sálarinnar hans Jóns míns, Undir þínum áhrifum, valin plata ársins. Heiðursverðlaun FM 957 hlaut skemmtikrafturinn Laddi, sem varð sextugur á dögunum.
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira