Ætla að sitja um Mogadishu 27. desember 2006 18:45 Þúsundir manna eru á vergangi vegna átakanna í Sómalíu. MYND/AP Sómalski stjórnarherinn, með fulltingi eþíópískra hersveita, nálgast nú óðfluga höfuðborgina Mogadishu þar sem íslamskir uppreisnarmenn hafa bækistöðvar. Í morgun vann stjórnarherinn áfangasigur þegar hann lagði undir sig borgina Jowhar í suðurhluta landsins. Uppreisnarmennirnir sem kenna sig við hið íslamska dómsstólaráð hafa um nokkurt skeið sótt að hinni veikburða ríkisstjórn landsins en átökin komust á nýtt stig um helgina þegar stjórnarhernum barst liðsstyrkur frá Eþíópíu. Eþíópíuher er einn sá öflugasti í álfunni og því kemur það fáum á óvart að skæruliðarnir hafa hörfað síðustu sólarhringa. Í morgun náði stjórnarherinn borginni Jowhar í suðurhluta landsins á sitt vald en hún hernaðarleg þýðing hennar er umtalsverð. Nú síðdegis var svo herlið komið fast að höfuðborginni Mogadishu en þar ráða íslamistarnir lögum og lofum. Til að koma í veg fyrir mannfall borgara ætlar herinn hins vegar ekki að ráðast til inngöngu heldur sitja um borgina þar til skæruliðarnir gefast upp. Afríkubandalagið krafðist þess í dag að allt erlent herlið yrði dregið til baka frá Sómalíu. Þar er vitaskuld átt við Eþíópíumennina en einnig vígamenn frá Erítreu sem sagðir eru fylgja íslamistunum að máli. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þingaði um átökin á neyðarfundi í gær en ekki náðist sátt um ályktun og því verður málið rætt þar áfram í kvöld. Erlent Fréttir Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Sómalski stjórnarherinn, með fulltingi eþíópískra hersveita, nálgast nú óðfluga höfuðborgina Mogadishu þar sem íslamskir uppreisnarmenn hafa bækistöðvar. Í morgun vann stjórnarherinn áfangasigur þegar hann lagði undir sig borgina Jowhar í suðurhluta landsins. Uppreisnarmennirnir sem kenna sig við hið íslamska dómsstólaráð hafa um nokkurt skeið sótt að hinni veikburða ríkisstjórn landsins en átökin komust á nýtt stig um helgina þegar stjórnarhernum barst liðsstyrkur frá Eþíópíu. Eþíópíuher er einn sá öflugasti í álfunni og því kemur það fáum á óvart að skæruliðarnir hafa hörfað síðustu sólarhringa. Í morgun náði stjórnarherinn borginni Jowhar í suðurhluta landsins á sitt vald en hún hernaðarleg þýðing hennar er umtalsverð. Nú síðdegis var svo herlið komið fast að höfuðborginni Mogadishu en þar ráða íslamistarnir lögum og lofum. Til að koma í veg fyrir mannfall borgara ætlar herinn hins vegar ekki að ráðast til inngöngu heldur sitja um borgina þar til skæruliðarnir gefast upp. Afríkubandalagið krafðist þess í dag að allt erlent herlið yrði dregið til baka frá Sómalíu. Þar er vitaskuld átt við Eþíópíumennina en einnig vígamenn frá Erítreu sem sagðir eru fylgja íslamistunum að máli. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þingaði um átökin á neyðarfundi í gær en ekki náðist sátt um ályktun og því verður málið rætt þar áfram í kvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“