Skilyrði fyrir þátttöku 8. desember 2006 12:45 Bandaríkjaforseti og forsætiráðherra Bretlands segja að ekki verið rætt við Írana og Sýrlendinga um mögulegar lausnir á ástandinu í Írak líkt og ráðgjafarnefnd Bandaríkjaforseta leggur til. Formaður nefndarinnar segir um heildstæða tillögu að ræða og ekki hægt að velja eitt og hafna öðru. Skýrsla nefndarinnar, sem birt var í fyrradag, er í 78 liðum og hvetja skýrsluhöfundar Bush Bandaríkjaforseta til að fara eftir öllum atriðuð enda um heildstæða tillögu að ræða. James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og formaður nefndarinnar, segir ekki hægt að velja það úr sem teljist þóknanlegt og hafna öðrum. Lagt er til að bandarískt herlið verði að stórum hluta kallað heim í áföngum fram til 2008 og að rætt verði beint við Írana og Sýrlendinga um lausn mála í Írak. George Bush Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi eftir fund sinn með Tony Blair forsætisráðherra Bretlands í Washington í gær að ráðamenn í Damascus og Teheran yrðu nú að velja. Þeir yrðu að viðurkenna lýðræðislega kjörna ríkisstjórn í Írak og láta af stuðningi við hryðjuverkamenn til að þeim yrði hleypt að samningaborðinu. Auk þess yrðu Íranar að leggja kjarnorkuáætlun sína möglunarlaust á hilluna. Á fundinum viðurkenndi Bush Bandaríkjaforseti að ástandið í Írak væri afar slæmt og þess yrði ekki langt að bíða að ný stefnumörkun bandarískra stjórnvalda í málefnu Íraks yrði kynnt ítarlega. Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að lausn mála í Írak yrði að finna í samvinnu við Írana og Sýrlendinga. Flóttamenn streymdu frá Írak til Írans og því hefðu stjórnvöld í Teheran beinan hag af því að bæta ástandið. Kofi Annan, fráfarandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, tekur undir með Clinton og segir mikilvægt að ríkjunum tveimur verði leyft að leggja lóð sín á vogarskálarnar. Erlent Fréttir Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Bandaríkjaforseti og forsætiráðherra Bretlands segja að ekki verið rætt við Írana og Sýrlendinga um mögulegar lausnir á ástandinu í Írak líkt og ráðgjafarnefnd Bandaríkjaforseta leggur til. Formaður nefndarinnar segir um heildstæða tillögu að ræða og ekki hægt að velja eitt og hafna öðru. Skýrsla nefndarinnar, sem birt var í fyrradag, er í 78 liðum og hvetja skýrsluhöfundar Bush Bandaríkjaforseta til að fara eftir öllum atriðuð enda um heildstæða tillögu að ræða. James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og formaður nefndarinnar, segir ekki hægt að velja það úr sem teljist þóknanlegt og hafna öðrum. Lagt er til að bandarískt herlið verði að stórum hluta kallað heim í áföngum fram til 2008 og að rætt verði beint við Írana og Sýrlendinga um lausn mála í Írak. George Bush Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi eftir fund sinn með Tony Blair forsætisráðherra Bretlands í Washington í gær að ráðamenn í Damascus og Teheran yrðu nú að velja. Þeir yrðu að viðurkenna lýðræðislega kjörna ríkisstjórn í Írak og láta af stuðningi við hryðjuverkamenn til að þeim yrði hleypt að samningaborðinu. Auk þess yrðu Íranar að leggja kjarnorkuáætlun sína möglunarlaust á hilluna. Á fundinum viðurkenndi Bush Bandaríkjaforseti að ástandið í Írak væri afar slæmt og þess yrði ekki langt að bíða að ný stefnumörkun bandarískra stjórnvalda í málefnu Íraks yrði kynnt ítarlega. Bill Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að lausn mála í Írak yrði að finna í samvinnu við Írana og Sýrlendinga. Flóttamenn streymdu frá Írak til Írans og því hefðu stjórnvöld í Teheran beinan hag af því að bæta ástandið. Kofi Annan, fráfarandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, tekur undir með Clinton og segir mikilvægt að ríkjunum tveimur verði leyft að leggja lóð sín á vogarskálarnar.
Erlent Fréttir Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira