Farsímanotkun talin skaðlaus 6. desember 2006 19:30 Danskir vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að notkun farsíma geti valdið krabbameini þótt símarnir sendi frá sér öflugar rafsegulbylgjur. Allt frá því að farsímar komu fram á sjónarsviðið hafa menn deilt um hættuna sem fylgir noktun þeirra. Ekki þarf að fjölyrða um háskann sem getur fylgt farsímanotkun undir stýri enda er hún bönnuð með lögum. En áhyggjur fólks hafa líka beinst að þeirri staðreynd að símarnir senda frá sér öflugar rafsegulbylgjur sem smjúga í gegnum heilann, líkt og þessar hér. Stóra spurningin er, geta þær valdið krabbameini eða öðrum alvarlegum sjúkdómum? Þetta vildu vísindamennirnir við Krabbameinsstofnun Danmerkur kanna og til þess gerðu þeir rannsókn sem náði til allra farsímanotenda í Danmörku hvorki meira né minna, alls 420.000 manns. Sumir höfðu notað símann í hartnær tvo áratugi og því ætti vænn skammtur af rafsegulbylgjum að hafa farið í gegnum höfuðið á þeim. Þegar fjöldi krabbameinstilfella hjá farsímanotendum var borinn saman við afganginn af þjóðinni kom dálítið merkilegt í ljós. Munurinn var ekki marktækur og raunar mældist tíðni krabbameins örlítið LÆGRI hjá þeim sem nota síma en hinum sem gera það ekki. Vísindamennirnir hafa samt þann fyrirvara á að í rannsókninni ekki er gerður greinarmunur á stórnotendum á sviði farsímaskrafs og þeirra sem tala minna í símann og því er ekki útilokað að tíðnin sé hærri í þeim hópi. Formælandi rannsóknarinnar sagði niðurstöðurnar bæði áreiðanlegar og jákvæðar í viðtali við Reuters-fréttastofuna í dag, sem var vitaskuld tekið í gegnum farsíma. Erlent Fréttir Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira
Danskir vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að notkun farsíma geti valdið krabbameini þótt símarnir sendi frá sér öflugar rafsegulbylgjur. Allt frá því að farsímar komu fram á sjónarsviðið hafa menn deilt um hættuna sem fylgir noktun þeirra. Ekki þarf að fjölyrða um háskann sem getur fylgt farsímanotkun undir stýri enda er hún bönnuð með lögum. En áhyggjur fólks hafa líka beinst að þeirri staðreynd að símarnir senda frá sér öflugar rafsegulbylgjur sem smjúga í gegnum heilann, líkt og þessar hér. Stóra spurningin er, geta þær valdið krabbameini eða öðrum alvarlegum sjúkdómum? Þetta vildu vísindamennirnir við Krabbameinsstofnun Danmerkur kanna og til þess gerðu þeir rannsókn sem náði til allra farsímanotenda í Danmörku hvorki meira né minna, alls 420.000 manns. Sumir höfðu notað símann í hartnær tvo áratugi og því ætti vænn skammtur af rafsegulbylgjum að hafa farið í gegnum höfuðið á þeim. Þegar fjöldi krabbameinstilfella hjá farsímanotendum var borinn saman við afganginn af þjóðinni kom dálítið merkilegt í ljós. Munurinn var ekki marktækur og raunar mældist tíðni krabbameins örlítið LÆGRI hjá þeim sem nota síma en hinum sem gera það ekki. Vísindamennirnir hafa samt þann fyrirvara á að í rannsókninni ekki er gerður greinarmunur á stórnotendum á sviði farsímaskrafs og þeirra sem tala minna í símann og því er ekki útilokað að tíðnin sé hærri í þeim hópi. Formælandi rannsóknarinnar sagði niðurstöðurnar bæði áreiðanlegar og jákvæðar í viðtali við Reuters-fréttastofuna í dag, sem var vitaskuld tekið í gegnum farsíma.
Erlent Fréttir Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fleiri fréttir Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Sjá meira