Messufall 4. desember 2006 16:30 Nú gerðist það sem ekki hefur áður orðið í átta ára sögu Silfurs Egils. Það varð messufall hjá mér. Sem er náttúrlega vont þegar maður er að sumu leyti eins manns fjölmiðill. Ég þakka Svavari Halldórssyni vel fyrir að hlaupa í skarðið fyrir mig á síðustu stundu. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að ég fór til London til að heimsækja konu mína sem er þar í námi. Lenti svo í því að veikjast illa í kuldanum og rakanum hér og náði ekki í flug heim. Nú er mér að skána og ég vonast til að vera mættur í spjall í Íslandi í dag á miðvikudaginn. Ef guð lofar. Hins vegar hef ég verið mestanpart netsambandslaus og er lítt með á nótunum um hvað hefur gerst á Íslandi síðustu dagana. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pistlar Silfur Egils Skoðanir Mest lesið Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun
Nú gerðist það sem ekki hefur áður orðið í átta ára sögu Silfurs Egils. Það varð messufall hjá mér. Sem er náttúrlega vont þegar maður er að sumu leyti eins manns fjölmiðill. Ég þakka Svavari Halldórssyni vel fyrir að hlaupa í skarðið fyrir mig á síðustu stundu. Ástæðan fyrir þessu er einfaldlega sú að ég fór til London til að heimsækja konu mína sem er þar í námi. Lenti svo í því að veikjast illa í kuldanum og rakanum hér og náði ekki í flug heim. Nú er mér að skána og ég vonast til að vera mættur í spjall í Íslandi í dag á miðvikudaginn. Ef guð lofar. Hins vegar hef ég verið mestanpart netsambandslaus og er lítt með á nótunum um hvað hefur gerst á Íslandi síðustu dagana.