Handboltinn stendur höllum fæti í Hafnarfirði 23. nóvember 2006 19:33 Staðan í handboltanum í Hafnarfirði er ekki glæsileg ef marka má úttekt íþróttadeildar Stöðvar 2 í kvöld Mynd/Stefán Karlsson Handboltinn í Hafnarfirði stendur afar höllum fæti og skulda handknattleiksfélög Hauka og FH þar í bæ samtals 113 milljónir króna. Handknattleiksdeildir félaganna eru komnar í þrot og hafa leitað aðstoðar bæjaryfirvalda. Hörður Magnússon greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Samkvæmd heimildum íþróttadeildarinnar skuldar handknattleiksdeild Hauka 74 milljónir króna og viðurkenndi Sindri Karlsson, formaður aðalstjórnar félagsins, að heildarskuldir félagsins væru 250 milljónir króna en eignir félagsins væru andvirði á bilinu 300-400 milljónir króna. Ágúst vildi ekki taka handknattleiksdeildina fram yfir aðrar í þessu sambandi en sagði vandann félagsins alls. Hann sagði stöðuna þó alvarlega og benti á að langstærsti hluti skuldanna væru áfallnir vextir. Helmingur skuldarinnar er samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar vegna uppbyggingar Ásvalla, en lausaskuldir á bilinu 120-130 milljónir króna. Ekki er staða handknattleiksdeildar FH glæsilegri en þar hljóða skuldirnar upp á 39 milljónir króna. Þetta staðfesti Örn Magnússon við íþróttadeildina í dag. Örn sagði þáttöku liðsins í Evrópukeppnum á síðustu árum vera aðalástæðu skuldastöðu deildarinnar. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að endurskoðendur séu búnir að fara yfir stöðu félaganna og segir máli vera í skoðun hjá bæjaryfirvöldum. Hann sagði skuldastöðuna fyrst og fremst liggja hjá meistaraflokkum félaganna enda sé þáttaka barna í íþróttum niðurgreidd hjá bænum. Knattspyrnudeild FH stendur hinsvegar mjög vel samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar, en síðar í vetur hefjast miklar framkvæmdir á íþróttasvæði félagsins í Kaplakrika. Þar verður stúkan stækkuð og til stendur að völlurinn muni rúma yfir 4000 áhorfendur í sæti. Auk þessa er fyrirhugað að byggja frjálsíþróttahús. Framkvæmdir þessar munu kosta einn milljarð króna og mun Hafnafjarðarbær greiða 80% af þeirri upphæð en FH afganginn. Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Handboltinn í Hafnarfirði stendur afar höllum fæti og skulda handknattleiksfélög Hauka og FH þar í bæ samtals 113 milljónir króna. Handknattleiksdeildir félaganna eru komnar í þrot og hafa leitað aðstoðar bæjaryfirvalda. Hörður Magnússon greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Samkvæmd heimildum íþróttadeildarinnar skuldar handknattleiksdeild Hauka 74 milljónir króna og viðurkenndi Sindri Karlsson, formaður aðalstjórnar félagsins, að heildarskuldir félagsins væru 250 milljónir króna en eignir félagsins væru andvirði á bilinu 300-400 milljónir króna. Ágúst vildi ekki taka handknattleiksdeildina fram yfir aðrar í þessu sambandi en sagði vandann félagsins alls. Hann sagði stöðuna þó alvarlega og benti á að langstærsti hluti skuldanna væru áfallnir vextir. Helmingur skuldarinnar er samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar vegna uppbyggingar Ásvalla, en lausaskuldir á bilinu 120-130 milljónir króna. Ekki er staða handknattleiksdeildar FH glæsilegri en þar hljóða skuldirnar upp á 39 milljónir króna. Þetta staðfesti Örn Magnússon við íþróttadeildina í dag. Örn sagði þáttöku liðsins í Evrópukeppnum á síðustu árum vera aðalástæðu skuldastöðu deildarinnar. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að endurskoðendur séu búnir að fara yfir stöðu félaganna og segir máli vera í skoðun hjá bæjaryfirvöldum. Hann sagði skuldastöðuna fyrst og fremst liggja hjá meistaraflokkum félaganna enda sé þáttaka barna í íþróttum niðurgreidd hjá bænum. Knattspyrnudeild FH stendur hinsvegar mjög vel samkvæmt heimildum íþróttadeildarinnar, en síðar í vetur hefjast miklar framkvæmdir á íþróttasvæði félagsins í Kaplakrika. Þar verður stúkan stækkuð og til stendur að völlurinn muni rúma yfir 4000 áhorfendur í sæti. Auk þessa er fyrirhugað að byggja frjálsíþróttahús. Framkvæmdir þessar munu kosta einn milljarð króna og mun Hafnafjarðarbær greiða 80% af þeirri upphæð en FH afganginn.
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira