Danski bankar klofnir í afstöðu sinni til íslensks efnahagslífs 22. nóvember 2006 13:59 Stærstu bankar Danmerkur eru klofnir í afstöðu sinni til framtíðarþróunar íslensks efnahagslífs, en eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur gengi krónunnar lækkað nokkuð að undanförnu. Greint er frá því á vef danska viðskiptablaðsins Börsen að, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, sé órólegur vegna þróunar í íslensku efnahagslífi og segir í skyndimati sem birt var í gær að vaxandi líkur séu á harðri lendingu. Bent er á að króna hafi veikst um fimm prósent á síðustu sjö viðskiptadögum og Danske Bank telur að krónan muni áfram veikjast á næstu dögum og vikum. Matsfyrirtækin Fitch, Moody's og Standard og Poors hafi öll bent á að mikið ójafnvægi sé í íslensku efnahagslífi sem auki líkurnar á harðri lendingu þess. „Pas på derude" eða „Gætið ykkar þarna úti" segir í grein Danske Bank sem ráðleggur viðskiptavinum sínum draga úr fjármálaumsvifum tengdum Íslandi. Sérfræðingar Jyske Bank eru hins vegar á öndverðum meiði og segja enn mikla möguleika í íslensku efnahagslífi. Ekki séu líkur á að efnahagslífið hrynji þrátt fyrir að krónan hafi veikst að undanförnu. Ráðleggur bankinn þeim sem tilbúnir séu að taka nokkra áhættu að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum. Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira
Stærstu bankar Danmerkur eru klofnir í afstöðu sinni til framtíðarþróunar íslensks efnahagslífs, en eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur gengi krónunnar lækkað nokkuð að undanförnu. Greint er frá því á vef danska viðskiptablaðsins Börsen að, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, sé órólegur vegna þróunar í íslensku efnahagslífi og segir í skyndimati sem birt var í gær að vaxandi líkur séu á harðri lendingu. Bent er á að króna hafi veikst um fimm prósent á síðustu sjö viðskiptadögum og Danske Bank telur að krónan muni áfram veikjast á næstu dögum og vikum. Matsfyrirtækin Fitch, Moody's og Standard og Poors hafi öll bent á að mikið ójafnvægi sé í íslensku efnahagslífi sem auki líkurnar á harðri lendingu þess. „Pas på derude" eða „Gætið ykkar þarna úti" segir í grein Danske Bank sem ráðleggur viðskiptavinum sínum draga úr fjármálaumsvifum tengdum Íslandi. Sérfræðingar Jyske Bank eru hins vegar á öndverðum meiði og segja enn mikla möguleika í íslensku efnahagslífi. Ekki séu líkur á að efnahagslífið hrynji þrátt fyrir að krónan hafi veikst að undanförnu. Ráðleggur bankinn þeim sem tilbúnir séu að taka nokkra áhættu að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum.
Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Sjá meira