Danski bankar klofnir í afstöðu sinni til íslensks efnahagslífs 22. nóvember 2006 13:59 Stærstu bankar Danmerkur eru klofnir í afstöðu sinni til framtíðarþróunar íslensks efnahagslífs, en eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur gengi krónunnar lækkað nokkuð að undanförnu. Greint er frá því á vef danska viðskiptablaðsins Börsen að, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, sé órólegur vegna þróunar í íslensku efnahagslífi og segir í skyndimati sem birt var í gær að vaxandi líkur séu á harðri lendingu. Bent er á að króna hafi veikst um fimm prósent á síðustu sjö viðskiptadögum og Danske Bank telur að krónan muni áfram veikjast á næstu dögum og vikum. Matsfyrirtækin Fitch, Moody's og Standard og Poors hafi öll bent á að mikið ójafnvægi sé í íslensku efnahagslífi sem auki líkurnar á harðri lendingu þess. „Pas på derude" eða „Gætið ykkar þarna úti" segir í grein Danske Bank sem ráðleggur viðskiptavinum sínum draga úr fjármálaumsvifum tengdum Íslandi. Sérfræðingar Jyske Bank eru hins vegar á öndverðum meiði og segja enn mikla möguleika í íslensku efnahagslífi. Ekki séu líkur á að efnahagslífið hrynji þrátt fyrir að krónan hafi veikst að undanförnu. Ráðleggur bankinn þeim sem tilbúnir séu að taka nokkra áhættu að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum. Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira
Stærstu bankar Danmerkur eru klofnir í afstöðu sinni til framtíðarþróunar íslensks efnahagslífs, en eins og greint hefur verið frá í fréttum hefur gengi krónunnar lækkað nokkuð að undanförnu. Greint er frá því á vef danska viðskiptablaðsins Börsen að, forstöðumaður greiningardeildar Danske Bank, sé órólegur vegna þróunar í íslensku efnahagslífi og segir í skyndimati sem birt var í gær að vaxandi líkur séu á harðri lendingu. Bent er á að króna hafi veikst um fimm prósent á síðustu sjö viðskiptadögum og Danske Bank telur að krónan muni áfram veikjast á næstu dögum og vikum. Matsfyrirtækin Fitch, Moody's og Standard og Poors hafi öll bent á að mikið ójafnvægi sé í íslensku efnahagslífi sem auki líkurnar á harðri lendingu þess. „Pas på derude" eða „Gætið ykkar þarna úti" segir í grein Danske Bank sem ráðleggur viðskiptavinum sínum draga úr fjármálaumsvifum tengdum Íslandi. Sérfræðingar Jyske Bank eru hins vegar á öndverðum meiði og segja enn mikla möguleika í íslensku efnahagslífi. Ekki séu líkur á að efnahagslífið hrynji þrátt fyrir að krónan hafi veikst að undanförnu. Ráðleggur bankinn þeim sem tilbúnir séu að taka nokkra áhættu að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum.
Fréttir Innlent Stj.mál Viðskipti Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Sjá meira