Eingöngu lög og textar eftir konur 16. nóvember 2006 14:05 Á morgun kemur út geisladiskurinn Sögur af konum þar sem Selma og Hansa syngja 12 ný lög eftir íslenskar konur. Sögur af konum inniheldur 12 ný íslensk lög og texta eftir íslenskar konur. Selmu og Hönsu langaði til að gera tónlistarkonum á Íslandi hátt undir höfði og velja eingöngu lög og texta eftir konur. Textarnir endurspegla hugðarefni höfunda og voru þeim engar línur lagðar varðandi yrkisefni. Var leitað til breiðs hóps tónlistarkvenna og 12 lög valin á plötuna. Eftirfarandi lagahöfundar koma við sögu á plötunni: Ragnhildur Gísladóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Ingibjörg Þorbergsdóttir, Fabúla, Anna Halldórsdóttir, Móeiður Júníusdóttir, Védís Hervör Árnadóttir, Hera Hjartardóttir, Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir ( Hansa). Textagerð var í sumum tilvikum í höndum lagahöfunda en einnig koma við sögu Unnur Ösp Stefánsdóttir, Þórdís Elva Bachman, Andrea Gylfadóttir, Selma Björnsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Jakobína Sigurðardóttir. Guðmundur Kristinn Jónsson og Sigurður Guðmundsson, sem báðir eru betur þekktir sem meðlimir Hjálma, sáu um upptökur og útsetningar laganna. Lífið Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Á morgun kemur út geisladiskurinn Sögur af konum þar sem Selma og Hansa syngja 12 ný lög eftir íslenskar konur. Sögur af konum inniheldur 12 ný íslensk lög og texta eftir íslenskar konur. Selmu og Hönsu langaði til að gera tónlistarkonum á Íslandi hátt undir höfði og velja eingöngu lög og texta eftir konur. Textarnir endurspegla hugðarefni höfunda og voru þeim engar línur lagðar varðandi yrkisefni. Var leitað til breiðs hóps tónlistarkvenna og 12 lög valin á plötuna. Eftirfarandi lagahöfundar koma við sögu á plötunni: Ragnhildur Gísladóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Ingibjörg Þorbergsdóttir, Fabúla, Anna Halldórsdóttir, Móeiður Júníusdóttir, Védís Hervör Árnadóttir, Hera Hjartardóttir, Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir ( Hansa). Textagerð var í sumum tilvikum í höndum lagahöfunda en einnig koma við sögu Unnur Ösp Stefánsdóttir, Þórdís Elva Bachman, Andrea Gylfadóttir, Selma Björnsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Jakobína Sigurðardóttir. Guðmundur Kristinn Jónsson og Sigurður Guðmundsson, sem báðir eru betur þekktir sem meðlimir Hjálma, sáu um upptökur og útsetningar laganna.
Lífið Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning