Herinn hugsanlega sendur til Napólí 31. október 2006 21:00 Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu. MYND/AP Stjórnvöld á Ítalíu ræða nú þann mögleika að senda herlið til Napólí til þess stilla til friðar í borginni. Ofbeldisglæpum hefur fjölgað þar á síðastliðnum dögum og vilja ráðamenn grípa í taumana fyrr en síðar. Minnst fjórir hafa verið myrtir í borginni síðan á laugardaginn, sem er talið óvenju mikið jafnvel fyrir borg sem er þekkt fyrir ofbeldi á götum úti og áhrif mafíunnar. Vopnuðum ránum hefur fjölgað hefur einnig fjölgað. Meðal þeirra myrtu var grunaður mafíósi sem var skotinn í miðborginni í gærkvöldi þar sem hann kom út af knæpu. Sjö voru handteknir vegna málsins í morgun. Ítölsk stjórnvöld ræða nú þann mögleika að senda hermenn til borgarinnar. Romano Prodi, forsætisráðherra, segir vandann ærinn, og það á fleiri stöðum en í Napólí. Ráðamenn á Ítalíu hafa áður gripið til þess ráðs að siga hernum á Mafíuna eða til að bregðast við auknu ofbeldi á tilteknum svæðum, þar á meðal í Napólí. Hermenn voru sendir til Sikileyjar árið 1992 þegar Mafían myrti tvo helstu saksóknarana í Palermo. Þeir höfðu þá höggvið nokkuð skarð í skipulagða glæpastarfsemi og höfðu því uppskorið hatur þeirra sem síst skyldi. Hermenn voru á eyjunni í sex ár. Hermenn eru látnir gæta opinberra bygginga til þess að losa lögreglumenn undan þeim verkefnum svo þeir geti frekar barist gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Ekki hafa þó öll ódæðin í Napólí síðustu daga tengst skipulagðri glæpastarfsemi. Eitt fórnarlambið var ræningi sem féll fyrir hendi eiganda tóbaksverslunar sem hann var að ræna. Á svipuðum tíma stakk 16 ára unglingur annan 18 ára til bana þar sem þeir slógustu um hylli ungrar stúlku. Erlent Fréttir Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Stjórnvöld á Ítalíu ræða nú þann mögleika að senda herlið til Napólí til þess stilla til friðar í borginni. Ofbeldisglæpum hefur fjölgað þar á síðastliðnum dögum og vilja ráðamenn grípa í taumana fyrr en síðar. Minnst fjórir hafa verið myrtir í borginni síðan á laugardaginn, sem er talið óvenju mikið jafnvel fyrir borg sem er þekkt fyrir ofbeldi á götum úti og áhrif mafíunnar. Vopnuðum ránum hefur fjölgað hefur einnig fjölgað. Meðal þeirra myrtu var grunaður mafíósi sem var skotinn í miðborginni í gærkvöldi þar sem hann kom út af knæpu. Sjö voru handteknir vegna málsins í morgun. Ítölsk stjórnvöld ræða nú þann mögleika að senda hermenn til borgarinnar. Romano Prodi, forsætisráðherra, segir vandann ærinn, og það á fleiri stöðum en í Napólí. Ráðamenn á Ítalíu hafa áður gripið til þess ráðs að siga hernum á Mafíuna eða til að bregðast við auknu ofbeldi á tilteknum svæðum, þar á meðal í Napólí. Hermenn voru sendir til Sikileyjar árið 1992 þegar Mafían myrti tvo helstu saksóknarana í Palermo. Þeir höfðu þá höggvið nokkuð skarð í skipulagða glæpastarfsemi og höfðu því uppskorið hatur þeirra sem síst skyldi. Hermenn voru á eyjunni í sex ár. Hermenn eru látnir gæta opinberra bygginga til þess að losa lögreglumenn undan þeim verkefnum svo þeir geti frekar barist gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Ekki hafa þó öll ódæðin í Napólí síðustu daga tengst skipulagðri glæpastarfsemi. Eitt fórnarlambið var ræningi sem féll fyrir hendi eiganda tóbaksverslunar sem hann var að ræna. Á svipuðum tíma stakk 16 ára unglingur annan 18 ára til bana þar sem þeir slógustu um hylli ungrar stúlku.
Erlent Fréttir Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira