Bretar vilja samkomulag til framtíðar 31. október 2006 18:45 Bresk stjórnvöld leggja áherslu á að nýr samningur um losun gróðurhúsalofttegunda verði tilbúinn eigi síðar en árið 2008. Kyoto-bókunin um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda gildi aðeins til ársins 2012. Sir Nicholas Stern, fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðabankans, spáir alheimskreppu verði ekkert gert til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda í nýrir skýrslu fyrir bresk stjórnvöld sem birt var í gær. Bretar leggja mikla áherslu á að nýtt samkomulag um losun gróðurhúsalofttegunda sem gert verði í samvinnu við átta helstu iðnríki heims og fimm stærstu þróunarríkin. Gordons Brown, fjármálaráðherra Breta, leggur til að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu um þrjátíu prósent fyrir árið 2020 og um að minnsta kosti sextíu prósent fyrir árið 2050. Stefnt verði að því að fimm prósent allra bíla í Bretlandi gangi fyrir vistvænu eldsneyti árið 2010. David Miliband, umhverfisráðherra Breta, mun, að sögn Sky fréttastofunnar, hafa undirbúið áætlun sem lekið hefur verið í breska fjölmiðla. Þar eru lagðir til skattar á eldsneyti og flugmiða því bílar og flugvélar mengi einna mest. Bretar ætla að senda Stern til Ástralíu, Bandaríkjanna, Indlands og Kína til að kynna nýja skýrslu sína nánar. Ástralir gefa lítið fyrir niðurstöður Sterns. Stjórnvöld þar segja megnunarskatta aðeins hækka orkuverð til neytenda, þar á meðal almennings og því muni störf færast frá Ástralíu til annarra ríkja. Peter Costello, fjármálaráðherra Ástralíu, segir að ef Ástralir myndu loka öllum orkuverum í Ástralíu í dag myndu Kínverjar opna jafn mörg, ef ekki fleiri innan árs. Fulltrúar 189 ríkja heims koma saman til árlegs fundar um Kyoto-bókunina í Næróbí í Kenía í næstu viku. Ætla má að skýrsla Sir Nicholas Sterns, hagfræðings verði þar til umræðu. Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, sækir fundinn fyrir hönd Íslands. Erlent Fréttir Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Bresk stjórnvöld leggja áherslu á að nýr samningur um losun gróðurhúsalofttegunda verði tilbúinn eigi síðar en árið 2008. Kyoto-bókunin um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda gildi aðeins til ársins 2012. Sir Nicholas Stern, fyrrverandi aðalhagfræðingur Alþjóðabankans, spáir alheimskreppu verði ekkert gert til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda í nýrir skýrslu fyrir bresk stjórnvöld sem birt var í gær. Bretar leggja mikla áherslu á að nýtt samkomulag um losun gróðurhúsalofttegunda sem gert verði í samvinnu við átta helstu iðnríki heims og fimm stærstu þróunarríkin. Gordons Brown, fjármálaráðherra Breta, leggur til að dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu um þrjátíu prósent fyrir árið 2020 og um að minnsta kosti sextíu prósent fyrir árið 2050. Stefnt verði að því að fimm prósent allra bíla í Bretlandi gangi fyrir vistvænu eldsneyti árið 2010. David Miliband, umhverfisráðherra Breta, mun, að sögn Sky fréttastofunnar, hafa undirbúið áætlun sem lekið hefur verið í breska fjölmiðla. Þar eru lagðir til skattar á eldsneyti og flugmiða því bílar og flugvélar mengi einna mest. Bretar ætla að senda Stern til Ástralíu, Bandaríkjanna, Indlands og Kína til að kynna nýja skýrslu sína nánar. Ástralir gefa lítið fyrir niðurstöður Sterns. Stjórnvöld þar segja megnunarskatta aðeins hækka orkuverð til neytenda, þar á meðal almennings og því muni störf færast frá Ástralíu til annarra ríkja. Peter Costello, fjármálaráðherra Ástralíu, segir að ef Ástralir myndu loka öllum orkuverum í Ástralíu í dag myndu Kínverjar opna jafn mörg, ef ekki fleiri innan árs. Fulltrúar 189 ríkja heims koma saman til árlegs fundar um Kyoto-bókunina í Næróbí í Kenía í næstu viku. Ætla má að skýrsla Sir Nicholas Sterns, hagfræðings verði þar til umræðu. Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, sækir fundinn fyrir hönd Íslands.
Erlent Fréttir Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent