Kastró á batavegi 29. október 2006 12:47 Fídel Kastró, forseti Kúbu kom fram í sjónvarpi í heimalandi sínu í gær í fyrsta sinn í rúman mánuð. Forsetinn, sem varð áttræður í ár, hefur verið að jafna sig eftir erfiða aðgerð. Hann gekk um gólf á upptökunni sem sýnd var og sagði sögur af andláti sínu stórlega ýktar. Kastró lét bróður sínum Raul eftir forsetavald á Kúbu tímabundið í júlí þegar forsetinn gekkst undir aðgerð á þörmum. Á myndbandinu, sem sýnt var í gær, mátti sjá forsetan þar sem hann gekk stirðlega um með dagblað frá því í gær í hendi sér til að staðfesta, svo ekki væri um að villast, að hann væri enn á lífi. Myndir hafa ekki birsta af Kastró síðan um miðjan september þegar myndir voru teknar af honum með þjóðarleiðtogum sem sóttu þá fund í Havana. Forsetinn sagði í gær að það tæki hann nokkurn tíma að jafna sig eftir aðgerðina og enn væri hætta á bakslagði. Hann lagði þó áherslu á að allt gengi að óskum. Kastró hefur ekki komið fram opinberlega síðan tuttugasta og sjötta júlí síðastliðinn, nokkrum dögum áður en hann lagðist undir hnífinn. Hann segir orðróm um alvarlegt heilsuleysi fáranlegan og móðgandi. Þetta væri áróður óvina hans. Með myndbandinu, sem birt var í gær, vildi hann þagga niður í þeim sem segðu hann við dauðans dyr. Forsetinn sagðist reyna að aðstoða þá sem stýrðu landinu í fjarveru hans. Heilsan leyfði þó ekki nema töluvert takmarkaða þátttöku. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Fídel Kastró, forseti Kúbu kom fram í sjónvarpi í heimalandi sínu í gær í fyrsta sinn í rúman mánuð. Forsetinn, sem varð áttræður í ár, hefur verið að jafna sig eftir erfiða aðgerð. Hann gekk um gólf á upptökunni sem sýnd var og sagði sögur af andláti sínu stórlega ýktar. Kastró lét bróður sínum Raul eftir forsetavald á Kúbu tímabundið í júlí þegar forsetinn gekkst undir aðgerð á þörmum. Á myndbandinu, sem sýnt var í gær, mátti sjá forsetan þar sem hann gekk stirðlega um með dagblað frá því í gær í hendi sér til að staðfesta, svo ekki væri um að villast, að hann væri enn á lífi. Myndir hafa ekki birsta af Kastró síðan um miðjan september þegar myndir voru teknar af honum með þjóðarleiðtogum sem sóttu þá fund í Havana. Forsetinn sagði í gær að það tæki hann nokkurn tíma að jafna sig eftir aðgerðina og enn væri hætta á bakslagði. Hann lagði þó áherslu á að allt gengi að óskum. Kastró hefur ekki komið fram opinberlega síðan tuttugasta og sjötta júlí síðastliðinn, nokkrum dögum áður en hann lagðist undir hnífinn. Hann segir orðróm um alvarlegt heilsuleysi fáranlegan og móðgandi. Þetta væri áróður óvina hans. Með myndbandinu, sem birt var í gær, vildi hann þagga niður í þeim sem segðu hann við dauðans dyr. Forsetinn sagðist reyna að aðstoða þá sem stýrðu landinu í fjarveru hans. Heilsan leyfði þó ekki nema töluvert takmarkaða þátttöku.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira