Madonna í vondum málum 24. október 2006 19:30 Bandaríska söngkonan Madonna sætir nú gagnrýni eftir að hafa ættleitt lítinn dreng frá Malaví. Faðir hans segist ekki hafa áttað sig á þýðingu ættleiðingarskjala sem hann skrifaði undir og mannréttindasamtök átelja að umsókn söngkonunnar var flýtt í gegnum kerfið. David Banda, er eins árs gamall hnokki frá Lupunga í Malaví. Hann á raunar ekki heima þar lengur því í síðustu viku kom söngkonan Madonna í heimsókn til þess að ættleiða hann. Alla jafna er ættleiðing flókið ferli en eins og um séra Jón þá gilda aðrar reglur um heimsþekktar poppstjörnur. Eftir að faðir David gaf skriflegt samþykki sitt fyrir ættleiðingunni gaf dómstóll bráðabirgðaleyfi og nú dvelur guttinn í Lundúnum, væntanlega í góðu yfirlæti. Babb er aftur á móti komið í bátinn. Faðirinn, sem er ólæs, hefur viðurkennt að hann hafi ekki gert sér grein fyrir að undirskriftin þýddi að hann myndi ekki sjá son sinn framar. Malavísk mannréttindasamtök hafa sömuleiðis sitthvað við málsmeðferðina að athuga. Sjálf hefur Madonna ekkert tjáð sig um málið en hún er nú á leið til Bandaríkjanna til að kynna nýútkomna barnabók sína. Þar ætlar hún í leiðinni að ræða við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey um ættleiðinguna og verður þátturinn sýndur vestanhafs annað kvöld. Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira
Bandaríska söngkonan Madonna sætir nú gagnrýni eftir að hafa ættleitt lítinn dreng frá Malaví. Faðir hans segist ekki hafa áttað sig á þýðingu ættleiðingarskjala sem hann skrifaði undir og mannréttindasamtök átelja að umsókn söngkonunnar var flýtt í gegnum kerfið. David Banda, er eins árs gamall hnokki frá Lupunga í Malaví. Hann á raunar ekki heima þar lengur því í síðustu viku kom söngkonan Madonna í heimsókn til þess að ættleiða hann. Alla jafna er ættleiðing flókið ferli en eins og um séra Jón þá gilda aðrar reglur um heimsþekktar poppstjörnur. Eftir að faðir David gaf skriflegt samþykki sitt fyrir ættleiðingunni gaf dómstóll bráðabirgðaleyfi og nú dvelur guttinn í Lundúnum, væntanlega í góðu yfirlæti. Babb er aftur á móti komið í bátinn. Faðirinn, sem er ólæs, hefur viðurkennt að hann hafi ekki gert sér grein fyrir að undirskriftin þýddi að hann myndi ekki sjá son sinn framar. Malavísk mannréttindasamtök hafa sömuleiðis sitthvað við málsmeðferðina að athuga. Sjálf hefur Madonna ekkert tjáð sig um málið en hún er nú á leið til Bandaríkjanna til að kynna nýútkomna barnabók sína. Þar ætlar hún í leiðinni að ræða við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey um ættleiðinguna og verður þátturinn sýndur vestanhafs annað kvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira