Ekki binda refsiaðgerðir við tiltekinn frest 19. september 2006 22:45 George Bush, Bandaríkjaforseti, ávarpaði 61. Allsherjarþing SÞ í New York í dag. MYND/AP Chirac, Frakklandsforseti, sagðist í dag vera andvígur því að binda refisaðgerðir vegna kjarnorkuáætlunar Írana við tiltekinn frest. Hann sagði sig og Bush Bandaríkjaforseta á sömu skoðun um forsendur viðræðna við stjórnvöld í Teheran. 61. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst í New York í dag. Báðir forsetarnir fluttu ávörp sín þar í dag. Chirac var spurður eftir ræðu sína hvað hann teldi að ætti að bíða lengi með refsiaðgerðir gegn Írönum fyrst þeir hætti ekki auðgun úrans. Hann sagði vesturvelin bundin því að reyna að semja um lausn og því þurfi að ræða málin. Því sé ekki rétt að setja einhver tímamörk í upphafi. Chirac sagðist vona að viðræðuferlið myndi skila árangri. Í ræðu sinni sagði Bush Bandaríkjaforseti að hann virti Írana, sögu þeirra og menningu. Ekki væri hægt að horfa framhjá framlögum þeirra í gegnum aldirnar. Ráðamenn þar í landi hafi hins vegar valið að neita íbúum um frelsi og nota það fjármagn sem þeir hafi til umráða til að styðja hryðjuverkamenn og þróa kjarnorkuvopn. Auk þess ali ráðamenn í Íran á ofstæki og öfgastefnu. Eftir ræðu sína sagði Bush mikilvægt að Íranar kæmu að samningaborðinu, ellegar yrðu þeir að taka afleiðingunum. Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseti, sem ávarpar þingið í nótt, var ekki í salnum þegar Bush flutti sína ræðu. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, flutti ávarp sitt við upphaf þingsins í dag. Hann gerði baráttuna gegn hryðjuverkum að umfjöllunarefni. Annan sagði hryðjuverk notuð sem ástæðu til að takmarka eða afnema grundvallar mannréttindi. Þar með sé gefið spila upp í hendurnar á hryðjuverkamönnum og hjálpa þeim að útvega nýliða. Annan staldraði ekki við þar og sagði alþjóðavæðunga auka hættuna á því að bilið milli ríkra og fátækra breikki en frekar þegar hafi orðið. Erlent Fréttir Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Chirac, Frakklandsforseti, sagðist í dag vera andvígur því að binda refisaðgerðir vegna kjarnorkuáætlunar Írana við tiltekinn frest. Hann sagði sig og Bush Bandaríkjaforseta á sömu skoðun um forsendur viðræðna við stjórnvöld í Teheran. 61. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hófst í New York í dag. Báðir forsetarnir fluttu ávörp sín þar í dag. Chirac var spurður eftir ræðu sína hvað hann teldi að ætti að bíða lengi með refsiaðgerðir gegn Írönum fyrst þeir hætti ekki auðgun úrans. Hann sagði vesturvelin bundin því að reyna að semja um lausn og því þurfi að ræða málin. Því sé ekki rétt að setja einhver tímamörk í upphafi. Chirac sagðist vona að viðræðuferlið myndi skila árangri. Í ræðu sinni sagði Bush Bandaríkjaforseti að hann virti Írana, sögu þeirra og menningu. Ekki væri hægt að horfa framhjá framlögum þeirra í gegnum aldirnar. Ráðamenn þar í landi hafi hins vegar valið að neita íbúum um frelsi og nota það fjármagn sem þeir hafi til umráða til að styðja hryðjuverkamenn og þróa kjarnorkuvopn. Auk þess ali ráðamenn í Íran á ofstæki og öfgastefnu. Eftir ræðu sína sagði Bush mikilvægt að Íranar kæmu að samningaborðinu, ellegar yrðu þeir að taka afleiðingunum. Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseti, sem ávarpar þingið í nótt, var ekki í salnum þegar Bush flutti sína ræðu. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, flutti ávarp sitt við upphaf þingsins í dag. Hann gerði baráttuna gegn hryðjuverkum að umfjöllunarefni. Annan sagði hryðjuverk notuð sem ástæðu til að takmarka eða afnema grundvallar mannréttindi. Þar með sé gefið spila upp í hendurnar á hryðjuverkamönnum og hjálpa þeim að útvega nýliða. Annan staldraði ekki við þar og sagði alþjóðavæðunga auka hættuna á því að bilið milli ríkra og fátækra breikki en frekar þegar hafi orðið.
Erlent Fréttir Mest lesið Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira