Stórtap fyrir Norðmönnum
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir Norðmönnum 69-47 í leik liðanna í Evrópukeppinni sem fram fór í Keflavík í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur landsliðsins í Evrópukeppni. Birna Valgarðsdóttir var stigahæst í íslenska liðinu með 14 stig, en næsti leikur þess verður við Íra í Keflavík eftir viku.
Mest lesið



„Urðum okkur sjálfum til skammar“
Körfubolti

Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni
Enski boltinn




Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti


Fleiri fréttir
