Stýrivextir hækkaðir um 50 punkta 14. september 2006 08:56 Seðlabanki Íslands. Heiða Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 50 punkta og verða þeir eftirleiðis 14 prósent. Þetta er 17. vaxtahækkun Seðlabankans frá því vaxtahækkunarferli bankans hófst í maí fyrir tveimur árum og sú sjötta á þessu ári. Hækkunin er í samræmi við spár greiningardeilda þriggja stærstu viðskiptabankanna sem segja vaxtahækkunarferlið senn á enda. Greiningardeild Glitnis spáði 50 punkta hækkun í gær en bætti við að þetta verði að líkindum síðasta eða næstsíðasta stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Þá spáir deildin því að á næsta vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans í nóvember verði ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum.GreiningardeildKB banki spáði sömuleiðis 50 punkta hækkun í Hálf fimm fréttum bankans í gær. Deildin segir þetta síðustu vaxtahækkunina á árinu og gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn muni lækka vexti á fyrstu þremur mánuðum næsta árs. Munvaxtalækkunarferlið halda áfram út árið og verði stýrivextir 7 prósent á 2. ársfjórðungi 2008.Greiningardeild Landsbankans spáði sömu hækkun í ágústlok og ítrekaði hana á þriðjudag. Er gert ráð fyrir því að háir stýrivextir samfara hjaðnandi verðbólgu á næstu vikum nái að lyfta raunvöxtum á markaði og draga þar með úr innlendri eftirspurn. Gangi það eftir skapist innan fárra mánaða forsendur til að slaka á peningastefnunni á ný.Næsta ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands um stýrivexti verður að óbreyttu 2. nóvember samhliða útgáfu næsta heftist Peningamála. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Sjá meira
Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 50 punkta og verða þeir eftirleiðis 14 prósent. Þetta er 17. vaxtahækkun Seðlabankans frá því vaxtahækkunarferli bankans hófst í maí fyrir tveimur árum og sú sjötta á þessu ári. Hækkunin er í samræmi við spár greiningardeilda þriggja stærstu viðskiptabankanna sem segja vaxtahækkunarferlið senn á enda. Greiningardeild Glitnis spáði 50 punkta hækkun í gær en bætti við að þetta verði að líkindum síðasta eða næstsíðasta stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Þá spáir deildin því að á næsta vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans í nóvember verði ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum.GreiningardeildKB banki spáði sömuleiðis 50 punkta hækkun í Hálf fimm fréttum bankans í gær. Deildin segir þetta síðustu vaxtahækkunina á árinu og gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn muni lækka vexti á fyrstu þremur mánuðum næsta árs. Munvaxtalækkunarferlið halda áfram út árið og verði stýrivextir 7 prósent á 2. ársfjórðungi 2008.Greiningardeild Landsbankans spáði sömu hækkun í ágústlok og ítrekaði hana á þriðjudag. Er gert ráð fyrir því að háir stýrivextir samfara hjaðnandi verðbólgu á næstu vikum nái að lyfta raunvöxtum á markaði og draga þar með úr innlendri eftirspurn. Gangi það eftir skapist innan fárra mánaða forsendur til að slaka á peningastefnunni á ný.Næsta ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands um stýrivexti verður að óbreyttu 2. nóvember samhliða útgáfu næsta heftist Peningamála.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Sjá meira