Ísland - Lúxemburg í Keflavík í kvöld 13. september 2006 16:39 Íslenska liðið mætir Lúxemburg í Keflavík í kvöld Mynd/Vilhelm Íslenska landsliðið í körfuknattleik tekur á móti Lúxemburg í þriðja leik sínum í riðlakeppni B-deildar Evrópumótsins í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu í Keflavík og hefst klukkan 20. Rétt er að skora á alla sem vettlingi geta valdið að mæta og styðja við bakið á íslenska liðinu, sem verður að vinna leikinn ef það ætlar að eiga möguleika á að komast í A-deildina. Hópur Íslands er sá sami og tapaði fyrir Finnum og Georgíumönnum í síðustu viku: 4 Magnús Gunnarsson 25 ára Keflavík 5 Friðrik Stefánsson 30 ára Njarðvík 6 Jakob Sigurðarson 24 ára Vigo, Spáni 7 Jón Hafsteinsson 25 ára Keflavík 8 Egill Jónasson 22 ára Njarðvík 9 Jón Arnór Stefánsson 23 ára Pamesa Valencia, Spáni 10 Páll Axel Vilbergsson 28 ára Grindavík 11 Brenton Birmingham 34 ára Njarðvík 12 Fannar Ólafsson 28 ára KR 13 Hlynur Bæringsson 24 ára Snæfelli 14 Logi Gunnarsson 25 ára Bayeruth, Þýskalandi 15 Helgi Magnússon 24 ára Boncourt, Sviss Hópur Lúxemburg: 4 Tom Schumacher 194cm Bakvörður 5 Jean Marc Melchior 197cm Bakvörður/framvörður 6 Gilles Bach 183cm Leikstjórnandi 7 Frank Muller 190cm Bakvörður 8 Eric Jeitz 184cm Bakvörður 9 Jairo Ferreira 190cm Leikstjórnandi 10 Bob Kieffer 195 Framvörður 11 Samy Picard 180cm Bakvörður 12 Felix Hoffman 190cm Framvörður 13 Gil Melchior 194cm Bakvörður 14 Martin Rajniak 205cm Framvörður 15 Alvin Jones 211cm Miðvörður Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Íslenska landsliðið í körfuknattleik tekur á móti Lúxemburg í þriðja leik sínum í riðlakeppni B-deildar Evrópumótsins í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu í Keflavík og hefst klukkan 20. Rétt er að skora á alla sem vettlingi geta valdið að mæta og styðja við bakið á íslenska liðinu, sem verður að vinna leikinn ef það ætlar að eiga möguleika á að komast í A-deildina. Hópur Íslands er sá sami og tapaði fyrir Finnum og Georgíumönnum í síðustu viku: 4 Magnús Gunnarsson 25 ára Keflavík 5 Friðrik Stefánsson 30 ára Njarðvík 6 Jakob Sigurðarson 24 ára Vigo, Spáni 7 Jón Hafsteinsson 25 ára Keflavík 8 Egill Jónasson 22 ára Njarðvík 9 Jón Arnór Stefánsson 23 ára Pamesa Valencia, Spáni 10 Páll Axel Vilbergsson 28 ára Grindavík 11 Brenton Birmingham 34 ára Njarðvík 12 Fannar Ólafsson 28 ára KR 13 Hlynur Bæringsson 24 ára Snæfelli 14 Logi Gunnarsson 25 ára Bayeruth, Þýskalandi 15 Helgi Magnússon 24 ára Boncourt, Sviss Hópur Lúxemburg: 4 Tom Schumacher 194cm Bakvörður 5 Jean Marc Melchior 197cm Bakvörður/framvörður 6 Gilles Bach 183cm Leikstjórnandi 7 Frank Muller 190cm Bakvörður 8 Eric Jeitz 184cm Bakvörður 9 Jairo Ferreira 190cm Leikstjórnandi 10 Bob Kieffer 195 Framvörður 11 Samy Picard 180cm Bakvörður 12 Felix Hoffman 190cm Framvörður 13 Gil Melchior 194cm Bakvörður 14 Martin Rajniak 205cm Framvörður 15 Alvin Jones 211cm Miðvörður
Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum