Bandaríkjamenn þakka Sýrlendingum skjót viðbrögð 12. september 2006 18:45 Herskáir múslimar, vopnaðir handsprengjum og byssum, reyndu að brjóta sér leið inn í sendiráð Bandaríkjamanna í Damaskus á Sýrlandi í morgun. Öryggissveitum tókst að hrinda árásinni. Fjórir féllu í átökum, þrír árásarmenn og sýrlenskur öryggisvörður. Árásin er sögð hafa verið ósvífin. Mennirnir munu hafa verið minnst fjórir og óku þeir bíl, hlöðnum sprengiefni að sendiráðinu með það fyrir augum að sprengja hann í loft upp á afgirtu svæði í kringum sendiráðið. Öryggisverðir skutu að mönnunm og bíllinn sprakk fyrir utan sendiráðssvæðið. Síðan kom til átaka og þegar þeim lauk lágu þrír árásarmenn í valnum og einn öryggisvörður. Fjórði árásarmaður særðist. Vitni segjast hafa séð brennt fólk liggja fyrir utan sendiráðið en lögregla hafi þegar komið vegfarendum af vettvangi. Ellefu særðust í árásinni, þar á meðal öryggisvörður við sendiráðið, tveir Írakar og sjö starfsmenn verksmiðju í næsta nágrenni. Starfsmann kínverska sendiráðsins, sem stendur við sömu götu, sakaði lítillega en hann stóð á þaki vinnustaðar síns þegar bílspengjan sprakk. Engin samtök hafa formlega lýst árásinni á hendur sér en grundur leikur á að þeir sem hafi staðið að bakin henni tengist al Kaída. Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofaði öryggissveitir Sýrlendinga fyrir að bregðast skjótt við aðstejandi ógn við bandaríska hagsmuni þar í landi. Hún bætti því við að enn væri of snemmt að velta því fyrir sér hverjir hefðu staðið að baki árásinni. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórn Bashars Assads, Sýrlandsforseta, harðlega. Stjórnvöld í Washington hafa sagt ráðamenn í Damaskus gera lítið til að koma í veg fyrir flutning vopna til Hizbollah-skæruliða í Líbanon auk þess sem Sýrlendingar útvegi andspyrnumönnum í Írak vopn. Erlent Fréttir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Herskáir múslimar, vopnaðir handsprengjum og byssum, reyndu að brjóta sér leið inn í sendiráð Bandaríkjamanna í Damaskus á Sýrlandi í morgun. Öryggissveitum tókst að hrinda árásinni. Fjórir féllu í átökum, þrír árásarmenn og sýrlenskur öryggisvörður. Árásin er sögð hafa verið ósvífin. Mennirnir munu hafa verið minnst fjórir og óku þeir bíl, hlöðnum sprengiefni að sendiráðinu með það fyrir augum að sprengja hann í loft upp á afgirtu svæði í kringum sendiráðið. Öryggisverðir skutu að mönnunm og bíllinn sprakk fyrir utan sendiráðssvæðið. Síðan kom til átaka og þegar þeim lauk lágu þrír árásarmenn í valnum og einn öryggisvörður. Fjórði árásarmaður særðist. Vitni segjast hafa séð brennt fólk liggja fyrir utan sendiráðið en lögregla hafi þegar komið vegfarendum af vettvangi. Ellefu særðust í árásinni, þar á meðal öryggisvörður við sendiráðið, tveir Írakar og sjö starfsmenn verksmiðju í næsta nágrenni. Starfsmann kínverska sendiráðsins, sem stendur við sömu götu, sakaði lítillega en hann stóð á þaki vinnustaðar síns þegar bílspengjan sprakk. Engin samtök hafa formlega lýst árásinni á hendur sér en grundur leikur á að þeir sem hafi staðið að bakin henni tengist al Kaída. Condoleeza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofaði öryggissveitir Sýrlendinga fyrir að bregðast skjótt við aðstejandi ógn við bandaríska hagsmuni þar í landi. Hún bætti því við að enn væri of snemmt að velta því fyrir sér hverjir hefðu staðið að baki árásinni. Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt stjórn Bashars Assads, Sýrlandsforseta, harðlega. Stjórnvöld í Washington hafa sagt ráðamenn í Damaskus gera lítið til að koma í veg fyrir flutning vopna til Hizbollah-skæruliða í Líbanon auk þess sem Sýrlendingar útvegi andspyrnumönnum í Írak vopn.
Erlent Fréttir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira