Fjögurra námamanna enn saknað 9. september 2006 19:30 Átta rússneskir námamenn voru fegnir frelsinu þegar þeim var bjargað úr prísund sinni, tæplega fimm hundruð metrum ofan í gullnámu í Síberíu. Þar festust þeir þegar eldur kviknaði í námunni á fimmtudaginn. Tuttugu og einn vinnufélagi þeirra eru látinn og fjögurra er enn saknað. Það var á fimmtudaginn sem eldur kviknaði á um áttatíu og fimm til hundrað og þrjátíu metra löngu svæði í gullnámu í í Síberíu. Þegar tókst að bjarga þrjátíu og einum námamanni og voru fimmtán úr þeim hópi fluttir á sjúkrahús vegna reykeitrunar. Það var svo seint á fimmtudagskvöldinu sem slökkviliðsmenn náðu tökum á eldinum. Skemmdir voru töluverðar og hömluðu björgunarstarfi auk þess sem reykur gerði björgunarmönnum erfitt fyrir í fyrstu. Þrjátíu og þriggja námamanna var enn saknað. Eiturgufur höfðu losnað við brunann og óttast að þeir væru allir væru látnir. Um þrjú hundruð björgunarmenn héldu þó áfram að leita þeirra og vonir bundnar við að einhverjir væru enn á lífi. Það var svo snemma í morgun sem búið var að finna lík sextán þeirra. Skömmu síðar tókst björgunarmönnum að losa þrjá námamenn úr prísund sinni. Fimm til viðbótar fundust svo á lífi en fimm lík fundust svo nokkrum klukkustundum eftir það. Fjögurra er enn saknað og ættingjar þeirra og vinir bíða við námaopið milli vonar og ótta. Talið er að gáleysisleg meðferð á logsuðutæki hafi verið kveikjan að eldinum. Ekkert var unnið í námunni á árunum 1990 til 1995 en endurbætur gerðar á henni þegar vinna hófst á ný. Slys eru sögð of tíð í Síberíu þar sem oft skortir fé til kaupa á öryggisbúnaði og nýjum tækjum. Erlent Fréttir Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Átta rússneskir námamenn voru fegnir frelsinu þegar þeim var bjargað úr prísund sinni, tæplega fimm hundruð metrum ofan í gullnámu í Síberíu. Þar festust þeir þegar eldur kviknaði í námunni á fimmtudaginn. Tuttugu og einn vinnufélagi þeirra eru látinn og fjögurra er enn saknað. Það var á fimmtudaginn sem eldur kviknaði á um áttatíu og fimm til hundrað og þrjátíu metra löngu svæði í gullnámu í í Síberíu. Þegar tókst að bjarga þrjátíu og einum námamanni og voru fimmtán úr þeim hópi fluttir á sjúkrahús vegna reykeitrunar. Það var svo seint á fimmtudagskvöldinu sem slökkviliðsmenn náðu tökum á eldinum. Skemmdir voru töluverðar og hömluðu björgunarstarfi auk þess sem reykur gerði björgunarmönnum erfitt fyrir í fyrstu. Þrjátíu og þriggja námamanna var enn saknað. Eiturgufur höfðu losnað við brunann og óttast að þeir væru allir væru látnir. Um þrjú hundruð björgunarmenn héldu þó áfram að leita þeirra og vonir bundnar við að einhverjir væru enn á lífi. Það var svo snemma í morgun sem búið var að finna lík sextán þeirra. Skömmu síðar tókst björgunarmönnum að losa þrjá námamenn úr prísund sinni. Fimm til viðbótar fundust svo á lífi en fimm lík fundust svo nokkrum klukkustundum eftir það. Fjögurra er enn saknað og ættingjar þeirra og vinir bíða við námaopið milli vonar og ótta. Talið er að gáleysisleg meðferð á logsuðutæki hafi verið kveikjan að eldinum. Ekkert var unnið í námunni á árunum 1990 til 1995 en endurbætur gerðar á henni þegar vinna hófst á ný. Slys eru sögð of tíð í Síberíu þar sem oft skortir fé til kaupa á öryggisbúnaði og nýjum tækjum.
Erlent Fréttir Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira