Líbönsk börn snúa aftur til Beirút 26. ágúst 2006 19:45 Sextíu líbönsk börn voru flutt aftur í faðm fjölskyldna sinna í Beirút í dag eftir margra vikna fjarveru. Þau voru flutt á brott eftir að Ísraelsher fór að láta sprengjum rigna yfir suðurhluta landsins. Að vonum var um fagnaðarfundi að ræða. Ættingjar og vinir biðu spenntir eftir börnunum þegar vél þeirra lenti á flugvellinum í Beirút í dag. Blómum rigndi yfir þau og þeim tekið fagnandi og þau umvafin örmum ástvina sinna. Það mátti sjá tár falla og bros leika um varir fólks. Börnin voru flutt til Frakklands meðan á átökunum stóð og dvöldu í París í boði franska innanríkisráðuneytisins. Hafn- og flugbann sem Ísraelar settu á Líbanon er enn í gildi og hafa líbönsk stjórnvöld mótmælt því harðlega. Á fundi utanríkisráðherra Evrópusambandsríkjanna með Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í Brussel í Belgíu í gær, tók Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, í sama streng og sagði nauðsynlegt að aflétta banninu. Á fundinum í gær samþykktu utanríkisráðherrarnir að Evrópusambandsríkin myndu senda um helming þess herliðs sem þarf í fimmtán þúsund manna friðargæslulið á vegum Sameinuðu þjóðanna í Suður-Líbanon. Annan sagði í gær að hægt yrði að stilla gæsluliðum meðfram landamærunum að Sýrlandi til að koma í veg fyrir flutning vopna til Hizbollah-skæruliða, að því tilskyldu að Líbanar óskuðu þess. Það var svo í dag sem líbönsk stjórnvöld greindu frá því að herlið Líbana myndi gæta landamæranna, ekki gæslulið Sameinuðu þjóðanna. Erlent Fréttir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Sextíu líbönsk börn voru flutt aftur í faðm fjölskyldna sinna í Beirút í dag eftir margra vikna fjarveru. Þau voru flutt á brott eftir að Ísraelsher fór að láta sprengjum rigna yfir suðurhluta landsins. Að vonum var um fagnaðarfundi að ræða. Ættingjar og vinir biðu spenntir eftir börnunum þegar vél þeirra lenti á flugvellinum í Beirút í dag. Blómum rigndi yfir þau og þeim tekið fagnandi og þau umvafin örmum ástvina sinna. Það mátti sjá tár falla og bros leika um varir fólks. Börnin voru flutt til Frakklands meðan á átökunum stóð og dvöldu í París í boði franska innanríkisráðuneytisins. Hafn- og flugbann sem Ísraelar settu á Líbanon er enn í gildi og hafa líbönsk stjórnvöld mótmælt því harðlega. Á fundi utanríkisráðherra Evrópusambandsríkjanna með Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í Brussel í Belgíu í gær, tók Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, í sama streng og sagði nauðsynlegt að aflétta banninu. Á fundinum í gær samþykktu utanríkisráðherrarnir að Evrópusambandsríkin myndu senda um helming þess herliðs sem þarf í fimmtán þúsund manna friðargæslulið á vegum Sameinuðu þjóðanna í Suður-Líbanon. Annan sagði í gær að hægt yrði að stilla gæsluliðum meðfram landamærunum að Sýrlandi til að koma í veg fyrir flutning vopna til Hizbollah-skæruliða, að því tilskyldu að Líbanar óskuðu þess. Það var svo í dag sem líbönsk stjórnvöld greindu frá því að herlið Líbana myndi gæta landamæranna, ekki gæslulið Sameinuðu þjóðanna.
Erlent Fréttir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira