Öryggisráð Sþ á neyðarfundi 14. júlí 2006 17:13 Líbanskur hermaður við rúst brúar sem eyðilögð var í loftárásum nærri bænum Damour í Suður-Líbanon í gær. MYND/AP Ísraelsmenn hafa gert harðar árásir á Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í dag vegna ástandsins. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásirnar. Átökin hófust í fyrradag eftir að meðlimir Hizbollah-skæruliðasamtakanna tóku í gíslingu tvo ísraelska hermenn, á landamærum Ísraels og Líbanon. Um tugur mannna hefur fallið í árásum Ísraelsher á skotmörk í Beirút í dag. Að minnsta kosti átta eru sagðir hafa látist þegar ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á mannvirki þar sem meðlimir Hizbolla eru taldir hafast við á. Að sögn Reuters-fréttastofunnar hafa Ísraelsmenn þó einnig gert árásir þar sem híbýli óbreyttra borgara er að finna en þó hafa engar fregnir borist af mannfalli í þeim árásum. Þá hafa Ísraelar sprengt byggingu sem hýsti útvarpsstöð í eigu Hizbolla-samtakanna og brautir sem notaðar eru fyrir eldflaugar á Beirút-flugvelli. Airbus-þota í eigu flugfélagsins Atlanta er í einu af flugskýlum flugvallarins þar sem hún var í viðhaldi. Þrír íslenskir flugvirkjar fylgja vélinni en þeir dvöldu í nótt á hóteli nálægt flugvellinum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í New York í dag vegna ástandsins. Engin niðurstaða um hugsanlegar aðgerðir virðist þó hafa fengist á fundinum. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásir Ísraelsmanna og Sýrland, nágrannaríki Ísraelsk óskaði eftir því síðdegis að alþjóðasamfélagið kæmi að friðarumleitunum í heimshlutanum.Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga og aðra ferðamenn sem þurfa að leggja leið sína til Ísraels, Líbanons eða sjálfsstjórnarsvæða Palestínumanna um að sýna fyllstu varkárni. Erlent Fréttir Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Ísraelsmenn hafa gert harðar árásir á Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í dag vegna ástandsins. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásirnar. Átökin hófust í fyrradag eftir að meðlimir Hizbollah-skæruliðasamtakanna tóku í gíslingu tvo ísraelska hermenn, á landamærum Ísraels og Líbanon. Um tugur mannna hefur fallið í árásum Ísraelsher á skotmörk í Beirút í dag. Að minnsta kosti átta eru sagðir hafa látist þegar ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á mannvirki þar sem meðlimir Hizbolla eru taldir hafast við á. Að sögn Reuters-fréttastofunnar hafa Ísraelsmenn þó einnig gert árásir þar sem híbýli óbreyttra borgara er að finna en þó hafa engar fregnir borist af mannfalli í þeim árásum. Þá hafa Ísraelar sprengt byggingu sem hýsti útvarpsstöð í eigu Hizbolla-samtakanna og brautir sem notaðar eru fyrir eldflaugar á Beirút-flugvelli. Airbus-þota í eigu flugfélagsins Atlanta er í einu af flugskýlum flugvallarins þar sem hún var í viðhaldi. Þrír íslenskir flugvirkjar fylgja vélinni en þeir dvöldu í nótt á hóteli nálægt flugvellinum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi í New York í dag vegna ástandsins. Engin niðurstaða um hugsanlegar aðgerðir virðist þó hafa fengist á fundinum. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt árásir Ísraelsmanna og Sýrland, nágrannaríki Ísraelsk óskaði eftir því síðdegis að alþjóðasamfélagið kæmi að friðarumleitunum í heimshlutanum.Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga og aðra ferðamenn sem þurfa að leggja leið sína til Ísraels, Líbanons eða sjálfsstjórnarsvæða Palestínumanna um að sýna fyllstu varkárni.
Erlent Fréttir Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent