Örlögin geimferjanna ráðast í kvöld 1. júlí 2006 18:45 Góðar líkur eru á að geimferjunni Discovery verði skotið á loft eftir rúma klukkustund. Ferðin er afar þýðingarmikil því hún gæti ráðið úrslitum um hvort þessir farkostir verði áfram notaðir til geimferða eða teknir úr umferð. Starfsmenn Bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA byrjuðu snemma í dag að telja niður fyrir geimskotið en áætlað er að það fari fram þegar klukkuna vantar 11 mínútur í átta að íslenskum tíma. Í gær voru veðurhorfurnar reyndar ekkert sérstaklega góðar en í morgun tók að létta þó nokkuð til yfir Canaveral-höfða og voru líkurnar á geimskoti þá sagðar 60 prósent. Lítilsháttar bilunar varð vart í útblástursbúnaði Discovery í morgun en tæknimenn náðu fljótlega að gera við hana. Áhöfn ferjunnar er skipuð sjö geimförum og þeir eiga að vinna að ýmis konar viðgerðum á alþjóðlegu geimstöðinni sem sveimar á sporbaug um jörðu, auk þess að flytja þangað birgðir. Þau verkefni eru þó ekki það sem beðið er eftir með mestri eftirvæntingu heldur einfaldlega hvort geimferjan komist klakklaust aftur til jarðar. Rúm þrjú ár eru liðin síðan Kólumbía, systurskip Discovery, fórst með allri áhöfn eftir að hitahlífar af eldsneytistanki skullu á henni og eyðilögðu vængbyrði hennar. Litlu munaði að á sama hátt færi fyrir Discovery í fyrrasumar og síðan þá hafa ferjurnar verið kyrrsettar. ef upp koma svipuð vandkvæði við þennan leiðangur er allt útlit fyrir að geimferjunum verði lagt fyrir fullt og allt. Fari svo verða Bandaríkjamenn að reiða sig á Rússa til að flytja vistir og búnað til geimstöðvarinnar. Erlent Fréttir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Góðar líkur eru á að geimferjunni Discovery verði skotið á loft eftir rúma klukkustund. Ferðin er afar þýðingarmikil því hún gæti ráðið úrslitum um hvort þessir farkostir verði áfram notaðir til geimferða eða teknir úr umferð. Starfsmenn Bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA byrjuðu snemma í dag að telja niður fyrir geimskotið en áætlað er að það fari fram þegar klukkuna vantar 11 mínútur í átta að íslenskum tíma. Í gær voru veðurhorfurnar reyndar ekkert sérstaklega góðar en í morgun tók að létta þó nokkuð til yfir Canaveral-höfða og voru líkurnar á geimskoti þá sagðar 60 prósent. Lítilsháttar bilunar varð vart í útblástursbúnaði Discovery í morgun en tæknimenn náðu fljótlega að gera við hana. Áhöfn ferjunnar er skipuð sjö geimförum og þeir eiga að vinna að ýmis konar viðgerðum á alþjóðlegu geimstöðinni sem sveimar á sporbaug um jörðu, auk þess að flytja þangað birgðir. Þau verkefni eru þó ekki það sem beðið er eftir með mestri eftirvæntingu heldur einfaldlega hvort geimferjan komist klakklaust aftur til jarðar. Rúm þrjú ár eru liðin síðan Kólumbía, systurskip Discovery, fórst með allri áhöfn eftir að hitahlífar af eldsneytistanki skullu á henni og eyðilögðu vængbyrði hennar. Litlu munaði að á sama hátt færi fyrir Discovery í fyrrasumar og síðan þá hafa ferjurnar verið kyrrsettar. ef upp koma svipuð vandkvæði við þennan leiðangur er allt útlit fyrir að geimferjunum verði lagt fyrir fullt og allt. Fari svo verða Bandaríkjamenn að reiða sig á Rússa til að flytja vistir og búnað til geimstöðvarinnar.
Erlent Fréttir Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira