Kapphlaupið mikla 29. júní 2006 14:00 MYND/ Adam Scott Eftir lestarferð til Hróarskeldu og ferð með leigubíl á skrifstofuna til að fá armband var kominn tími til að fara inná tónleikasvæðið og setja upp tjöldin. Tíminn var ekki að vinna með okkur og upphófst einhver sú viðamesta leit að tjaldstæði sem ég hef tekið þátt í. Veit ekki hvað tónleikasvæðið er stórt í ferkílómetrum en það er stórt. ÓJÁ. Hvert einasta tjaldstæðið var stútfullt og verðirnir afar strangir á að ekki sé tjaldað utan hvítu línanna sem merktar eru í jörðu. Mig dreymdi þessar línur í nótt. Þeir sögðu okkur líka, að klukkustund áður en tónleikasvæðið opnaði sl. sunnudagsmorgun voru grirðingarnar rifnar niður þar sem fólkið gat ekki hamið sig og varð að komast inn og tjalda. Við þrömmuðum um svæðin í von um að finna eitthvað afdrep til að tjalda á, en fyrr en varði rann það upp fyrir okkur að tjaldsvæði "F" var það eina sem í boði var og að sjálfsögðu í augnkontakt við klósettin og stærsta tónleikasviðið:). Danirnir sem vinna hérna voru nú ekki mikið að stressa sig, sögðu okkur bara að leggja okkur á jörðina og bíða eftir að birti, þá mætti efalaust finna eins og einn fermeter til að tjalda á. Í kolniðamyrkri var tjöldunum hent upp (það sást í morgun) og eftir að hafa sofnað um miðja nótt við söngl í svíunum í næsta tjaldi, var vaknað við mikinn hita og með strengi í öllum líkamanum eftir kapphlaupið mikla í nótt. Svo þið sjáið að þetta er allt á réttri leið og maður er að komast í rétta gírinn fyrir kvöldið Nú þarf líka að ákveða á hvaða tónlist á að hlusta á í kvöld, maður er víst komin hingað til þess. Hendi inn myndum seinna í dag;) Kveðja úr góða veðrinu. Hadda Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira
Eftir lestarferð til Hróarskeldu og ferð með leigubíl á skrifstofuna til að fá armband var kominn tími til að fara inná tónleikasvæðið og setja upp tjöldin. Tíminn var ekki að vinna með okkur og upphófst einhver sú viðamesta leit að tjaldstæði sem ég hef tekið þátt í. Veit ekki hvað tónleikasvæðið er stórt í ferkílómetrum en það er stórt. ÓJÁ. Hvert einasta tjaldstæðið var stútfullt og verðirnir afar strangir á að ekki sé tjaldað utan hvítu línanna sem merktar eru í jörðu. Mig dreymdi þessar línur í nótt. Þeir sögðu okkur líka, að klukkustund áður en tónleikasvæðið opnaði sl. sunnudagsmorgun voru grirðingarnar rifnar niður þar sem fólkið gat ekki hamið sig og varð að komast inn og tjalda. Við þrömmuðum um svæðin í von um að finna eitthvað afdrep til að tjalda á, en fyrr en varði rann það upp fyrir okkur að tjaldsvæði "F" var það eina sem í boði var og að sjálfsögðu í augnkontakt við klósettin og stærsta tónleikasviðið:). Danirnir sem vinna hérna voru nú ekki mikið að stressa sig, sögðu okkur bara að leggja okkur á jörðina og bíða eftir að birti, þá mætti efalaust finna eins og einn fermeter til að tjalda á. Í kolniðamyrkri var tjöldunum hent upp (það sást í morgun) og eftir að hafa sofnað um miðja nótt við söngl í svíunum í næsta tjaldi, var vaknað við mikinn hita og með strengi í öllum líkamanum eftir kapphlaupið mikla í nótt. Svo þið sjáið að þetta er allt á réttri leið og maður er að komast í rétta gírinn fyrir kvöldið Nú þarf líka að ákveða á hvaða tónlist á að hlusta á í kvöld, maður er víst komin hingað til þess. Hendi inn myndum seinna í dag;) Kveðja úr góða veðrinu. Hadda
Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Sjá meira