Evrópublaðið fundar í dag vegna skýrslu um fangaflugs CIA 27. júní 2006 09:45 Ein þeirra flugvéla sem grunur leikur á að flytji fanga á milli BNA og Evrópu lenti á Reykjavíkurflugvelli síðastliðið haust. Mynd/Atli Már Gylfason. Evrópuráðið kemur saman til fundar í dag til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar ráðsins um fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar. Þar verður meðal annars hlýtt á vitnisburð manna sem segjast hafa sætt pyntingum þegar þeir voru í haldi Bandaríkjamanna.Fram kemur á fréttavef BBC að ráðið muni hlýða á upptökur af vitnisburði mannanna sem segjast hafa verið beittir harðræði og jafnvel pyntaðir eftir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hafði tekið þá höndum.Skýrsla rannsóknarnefndar Evrópuráðsins var kynnt fyrr í mánuðinum og er afrakstur sjö mánaða rannsókna en í nóvember komust ásakanir um fangaflug í hámæli. Í skýrslunni segir að fjórtán Evrópuríki, þar á meðal Bretland, Spánn, Þýskaland, Kýpur og Tyrkland, hafi aðstoðað við leynilega fangaflutninga. Þá segir að vísbendingar séu um að föngum hafi verið haldið í leynifangelsum í Póllandi og Rúmeníu. Því hafa yfirvöld þar neitað.Samkvæmt starfsvenjum CIA eru fangar færðir til þriðja lands til yfirheyrslu. Bandarísk stjórnvöld hafa viðurkennt að meintir hryðjuverkamenn hafi verið sóttir en neitar því að þeir séu fluttir til landa þar sem þeir séu pyntaðir.Þeir sem gagnrýnt hafa skýrslu nefndarinnar segja ekkert nýtt þar að finna og sönnungargögnin séu ekki nægilega afgerandi þannig að hægt væri að flytja málið fyrir dómstólum.Svissneski þingmaðurinn Dick Marty, sem fer fyrir nefndinni, sagði í morgun að ráðamenn margra landa myndu reyna hvað þeir gætu til að gera skýrsluna tortryggilega. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Evrópuráðið kemur saman til fundar í dag til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar ráðsins um fangaflug bandarísku leyniþjónustunnar. Þar verður meðal annars hlýtt á vitnisburð manna sem segjast hafa sætt pyntingum þegar þeir voru í haldi Bandaríkjamanna.Fram kemur á fréttavef BBC að ráðið muni hlýða á upptökur af vitnisburði mannanna sem segjast hafa verið beittir harðræði og jafnvel pyntaðir eftir að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hafði tekið þá höndum.Skýrsla rannsóknarnefndar Evrópuráðsins var kynnt fyrr í mánuðinum og er afrakstur sjö mánaða rannsókna en í nóvember komust ásakanir um fangaflug í hámæli. Í skýrslunni segir að fjórtán Evrópuríki, þar á meðal Bretland, Spánn, Þýskaland, Kýpur og Tyrkland, hafi aðstoðað við leynilega fangaflutninga. Þá segir að vísbendingar séu um að föngum hafi verið haldið í leynifangelsum í Póllandi og Rúmeníu. Því hafa yfirvöld þar neitað.Samkvæmt starfsvenjum CIA eru fangar færðir til þriðja lands til yfirheyrslu. Bandarísk stjórnvöld hafa viðurkennt að meintir hryðjuverkamenn hafi verið sóttir en neitar því að þeir séu fluttir til landa þar sem þeir séu pyntaðir.Þeir sem gagnrýnt hafa skýrslu nefndarinnar segja ekkert nýtt þar að finna og sönnungargögnin séu ekki nægilega afgerandi þannig að hægt væri að flytja málið fyrir dómstólum.Svissneski þingmaðurinn Dick Marty, sem fer fyrir nefndinni, sagði í morgun að ráðamenn margra landa myndu reyna hvað þeir gætu til að gera skýrsluna tortryggilega.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira