Varað við hryðjuverkamanni 2003 19. júní 2006 22:45 Bretar máttu vita þegar árið 2003 að einn fjögurra hryðjuverkamanna, sem átti þátt í dauða 52 í hryðjuverkaárás á Lundúnir í fyrra, væri maður sem réttast væri að hafa gætur á. Bandarísk stjórnvöld vöruðu þá bresku leyniþjónustuna við höfuðpaurnum sem þá þegar var bannað að fljúga til Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í útdrætti úr bók Pulitzer-verðlaunahafans Rons Suskinds sem birtur er í breska dagblaðinu Time í dag. Þar segir að bandaríska leyniþjónustan hafi varað breska starfsbræður sína við Mohammad Sidique Khan þegar árið 2003. Þá var honum bannað að fljúga til Bandaríkjanna. Í bókinni segir að bandarískir sérfræðingar í málefnum al-Kaída hryðjuverkasamtakanna hafi fylgst með Khan fyrir bandarísku leyniþjónustuna allar götur frá árinu 2002. Í skýrslu þingnefndar um hryðjuverkaárasirnar, sem kynnt var fyrir skömmu, segir að breskir leyniþjónustumenn hafi haft tækifæri til að fylgjast með Khan á árunum 2003 og 2004 en ekki var talin þörf á því þar sem hann væri á jaðri samtakanna og ekki talinn líklegur til stórræða. 52 fórust í árásunum í fyrra og var Khan einn fjögurra sem sprengdi sig í loft upp. Fleiri uppljóstranir er að finna í bók Suskinds. Þar segir að al Kaída hafi skipulagt umfangsmikla gasárás í neðanjarðarlestum New York borgar í ársbyrjun 2003 en hætti við áður en af árásinni varð. Áætlað var að helypa vetnisblásýrugasi inn í vagna neðanjarðarlestakerfisins. Sérfræðingar telja að mun fleiri hefðu látið lífið í slíkri árás en í árásunum ellefta september 2001. Lögreglan í New York segist hafa vitað af fyrirhugaðri árás og hafi undirbúið sig undir hana en Alríkislögreglan FBI vildi ekki staðfesta smáatriði í bók Suskinds. Erlent Fréttir Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira
Bretar máttu vita þegar árið 2003 að einn fjögurra hryðjuverkamanna, sem átti þátt í dauða 52 í hryðjuverkaárás á Lundúnir í fyrra, væri maður sem réttast væri að hafa gætur á. Bandarísk stjórnvöld vöruðu þá bresku leyniþjónustuna við höfuðpaurnum sem þá þegar var bannað að fljúga til Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í útdrætti úr bók Pulitzer-verðlaunahafans Rons Suskinds sem birtur er í breska dagblaðinu Time í dag. Þar segir að bandaríska leyniþjónustan hafi varað breska starfsbræður sína við Mohammad Sidique Khan þegar árið 2003. Þá var honum bannað að fljúga til Bandaríkjanna. Í bókinni segir að bandarískir sérfræðingar í málefnum al-Kaída hryðjuverkasamtakanna hafi fylgst með Khan fyrir bandarísku leyniþjónustuna allar götur frá árinu 2002. Í skýrslu þingnefndar um hryðjuverkaárasirnar, sem kynnt var fyrir skömmu, segir að breskir leyniþjónustumenn hafi haft tækifæri til að fylgjast með Khan á árunum 2003 og 2004 en ekki var talin þörf á því þar sem hann væri á jaðri samtakanna og ekki talinn líklegur til stórræða. 52 fórust í árásunum í fyrra og var Khan einn fjögurra sem sprengdi sig í loft upp. Fleiri uppljóstranir er að finna í bók Suskinds. Þar segir að al Kaída hafi skipulagt umfangsmikla gasárás í neðanjarðarlestum New York borgar í ársbyrjun 2003 en hætti við áður en af árásinni varð. Áætlað var að helypa vetnisblásýrugasi inn í vagna neðanjarðarlestakerfisins. Sérfræðingar telja að mun fleiri hefðu látið lífið í slíkri árás en í árásunum ellefta september 2001. Lögreglan í New York segist hafa vitað af fyrirhugaðri árás og hafi undirbúið sig undir hana en Alríkislögreglan FBI vildi ekki staðfesta smáatriði í bók Suskinds.
Erlent Fréttir Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Sjá meira