Sendir Miami Detroit í sumarfrí? 31. maí 2006 18:00 Nú eru góð ráð dýr fyrir Flip Saunders og hans menn í Detroit, því liðið fer í sumarfrí ef það tapar á heimavelli sínum í kvöld. NordicPhotos/GettyImages Fimmti leikur Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar fer fram á miðnætti í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Miami hefur yfir 3-1 í einvíginu og getur því tryggt sér sæti í úrslitum NBA í fyrsta sinn í 18 ára sögu félagsins með sigri í kvöld. Dwayne Wade hefur verið stórkostlegur í einvíginu og skorar yfir 27 stig að meðaltali og hefur nýtt yfir 70% skota sinna, sem er ótrúleg tölfræði gegn jafn sterku liði og Detroit. Wade er þó vanur að vera með báða fætur á jörðinni og á því varð engin breyting í dag. "Við erum vissulega á réttri leið, en það er enn langt í land. Ég er stoltur af félögum mínum í liðinu, en við förum ekkert fram úr sjálfum okkur. Við vitum allir að það verður ekki auðvelt að klára dæmið." "Við vildum vinna leik í Miami, en það tókst ekki, þannig að nú verður hver leikur hjá okkur eins og leikur í háskólakeppninni," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit og átti þar við staðreyndina að liðið er úr leik ef það tapar einu sinni enn í einvíginu. "Eitt skot getur breytt gangi leiks og einn leikur getur breytt gangi heils einvígis, svo við höfum enn trú á því sem við erum að gera."Leikur kvöldsins verður eins og áður sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending á miðnætti, þar sem sérfræðingarnir Svali Björgvinsson og Benedikt Guðmundsson munu leiða áhorfendur í gegn um leikinn af sinni alkunnu snilld. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Sjá meira
Fimmti leikur Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar fer fram á miðnætti í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Miami hefur yfir 3-1 í einvíginu og getur því tryggt sér sæti í úrslitum NBA í fyrsta sinn í 18 ára sögu félagsins með sigri í kvöld. Dwayne Wade hefur verið stórkostlegur í einvíginu og skorar yfir 27 stig að meðaltali og hefur nýtt yfir 70% skota sinna, sem er ótrúleg tölfræði gegn jafn sterku liði og Detroit. Wade er þó vanur að vera með báða fætur á jörðinni og á því varð engin breyting í dag. "Við erum vissulega á réttri leið, en það er enn langt í land. Ég er stoltur af félögum mínum í liðinu, en við förum ekkert fram úr sjálfum okkur. Við vitum allir að það verður ekki auðvelt að klára dæmið." "Við vildum vinna leik í Miami, en það tókst ekki, þannig að nú verður hver leikur hjá okkur eins og leikur í háskólakeppninni," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit og átti þar við staðreyndina að liðið er úr leik ef það tapar einu sinni enn í einvíginu. "Eitt skot getur breytt gangi leiks og einn leikur getur breytt gangi heils einvígis, svo við höfum enn trú á því sem við erum að gera."Leikur kvöldsins verður eins og áður sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending á miðnætti, þar sem sérfræðingarnir Svali Björgvinsson og Benedikt Guðmundsson munu leiða áhorfendur í gegn um leikinn af sinni alkunnu snilld.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki