Sendir Miami Detroit í sumarfrí? 31. maí 2006 18:00 Nú eru góð ráð dýr fyrir Flip Saunders og hans menn í Detroit, því liðið fer í sumarfrí ef það tapar á heimavelli sínum í kvöld. NordicPhotos/GettyImages Fimmti leikur Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar fer fram á miðnætti í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Miami hefur yfir 3-1 í einvíginu og getur því tryggt sér sæti í úrslitum NBA í fyrsta sinn í 18 ára sögu félagsins með sigri í kvöld. Dwayne Wade hefur verið stórkostlegur í einvíginu og skorar yfir 27 stig að meðaltali og hefur nýtt yfir 70% skota sinna, sem er ótrúleg tölfræði gegn jafn sterku liði og Detroit. Wade er þó vanur að vera með báða fætur á jörðinni og á því varð engin breyting í dag. "Við erum vissulega á réttri leið, en það er enn langt í land. Ég er stoltur af félögum mínum í liðinu, en við förum ekkert fram úr sjálfum okkur. Við vitum allir að það verður ekki auðvelt að klára dæmið." "Við vildum vinna leik í Miami, en það tókst ekki, þannig að nú verður hver leikur hjá okkur eins og leikur í háskólakeppninni," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit og átti þar við staðreyndina að liðið er úr leik ef það tapar einu sinni enn í einvíginu. "Eitt skot getur breytt gangi leiks og einn leikur getur breytt gangi heils einvígis, svo við höfum enn trú á því sem við erum að gera."Leikur kvöldsins verður eins og áður sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending á miðnætti, þar sem sérfræðingarnir Svali Björgvinsson og Benedikt Guðmundsson munu leiða áhorfendur í gegn um leikinn af sinni alkunnu snilld. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Fimmti leikur Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar fer fram á miðnætti í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Miami hefur yfir 3-1 í einvíginu og getur því tryggt sér sæti í úrslitum NBA í fyrsta sinn í 18 ára sögu félagsins með sigri í kvöld. Dwayne Wade hefur verið stórkostlegur í einvíginu og skorar yfir 27 stig að meðaltali og hefur nýtt yfir 70% skota sinna, sem er ótrúleg tölfræði gegn jafn sterku liði og Detroit. Wade er þó vanur að vera með báða fætur á jörðinni og á því varð engin breyting í dag. "Við erum vissulega á réttri leið, en það er enn langt í land. Ég er stoltur af félögum mínum í liðinu, en við förum ekkert fram úr sjálfum okkur. Við vitum allir að það verður ekki auðvelt að klára dæmið." "Við vildum vinna leik í Miami, en það tókst ekki, þannig að nú verður hver leikur hjá okkur eins og leikur í háskólakeppninni," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit og átti þar við staðreyndina að liðið er úr leik ef það tapar einu sinni enn í einvíginu. "Eitt skot getur breytt gangi leiks og einn leikur getur breytt gangi heils einvígis, svo við höfum enn trú á því sem við erum að gera."Leikur kvöldsins verður eins og áður sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending á miðnætti, þar sem sérfræðingarnir Svali Björgvinsson og Benedikt Guðmundsson munu leiða áhorfendur í gegn um leikinn af sinni alkunnu snilld.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira