Wade kláraði Chicago þrátt fyrir meiðsli 3. maí 2006 04:45 Dwayne Wade hefur látið ótrúlega lítið fyrir sér fara í einvíginu við Chicago, en hann virtist hressast við það að fá sprautu í bakhlutann í nótt og bjargaði Miami á lokasprettinum NordicPhotos/GettyImages Dwayne Wade tók til sinna ráða á lokasprettinum í fimmta leik Miami og Chicago í nótt og tryggði heimamönnum 92-78 sigur, þrátt fyrir að þurfa að fara meiddur af velli eftir ljóta byltu í fyrri hálfleik. Wade var sprautaður með verkjalyfum og sneri aftur til leiksins eftir að Shaquille O´Neal hafði sent eftir honum. "Ég lét þau orð berast inn í búningsherbergið að við þyrftum á honum að halda," sagði Shaquille O´Neal og það voru orð að sönnu, því sá stóri var enn einn leikinn í villuvandræðum en náði að skora 16 stig og hirða 10 fráköst. Hann hitti aðeins úr 2 af 12 vítaskotum sínum í leiknum. Dwayne Wade skoraði 28 stig. Miami var 5 stigum yfir þegar Wade þurfti að fara af leikvelli vegna sársauka í mjöðminni eftir byltuna, en þegar hann sneri aftur var Miami 5 stigum undir. "Ég fékk smá sprautu í rassinn og ég var fínn þegar hún byrjaði að virka," sagði Dwayne Wade og glotti eftir leikinn, en ekki er laust við að Miami-menn hafi verið fegnir að landa þessum sigri gegn spræku liði Chicago sem hefur komið mikið á óvart í fyrstu umferðinni. Argentínumaðurinn Andres Nocioni var enn og aftur besti leikmaður Chicago með 23 stig og 10 fráköst og Mike Sweetney skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst. Mestu munaði um slakan sóknarleik bakvarða Chicago í leiknum, en þeir hittu skelfilega úr skotum sínum. "Við þurftum á þessum að halda," sagði O´Neal. Næsti leikur fer fram í Chicago og þá getur Miami klárað dæmið, en allir fimm leikirnir til þessa hafa unnist á heimavelli. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Dwayne Wade tók til sinna ráða á lokasprettinum í fimmta leik Miami og Chicago í nótt og tryggði heimamönnum 92-78 sigur, þrátt fyrir að þurfa að fara meiddur af velli eftir ljóta byltu í fyrri hálfleik. Wade var sprautaður með verkjalyfum og sneri aftur til leiksins eftir að Shaquille O´Neal hafði sent eftir honum. "Ég lét þau orð berast inn í búningsherbergið að við þyrftum á honum að halda," sagði Shaquille O´Neal og það voru orð að sönnu, því sá stóri var enn einn leikinn í villuvandræðum en náði að skora 16 stig og hirða 10 fráköst. Hann hitti aðeins úr 2 af 12 vítaskotum sínum í leiknum. Dwayne Wade skoraði 28 stig. Miami var 5 stigum yfir þegar Wade þurfti að fara af leikvelli vegna sársauka í mjöðminni eftir byltuna, en þegar hann sneri aftur var Miami 5 stigum undir. "Ég fékk smá sprautu í rassinn og ég var fínn þegar hún byrjaði að virka," sagði Dwayne Wade og glotti eftir leikinn, en ekki er laust við að Miami-menn hafi verið fegnir að landa þessum sigri gegn spræku liði Chicago sem hefur komið mikið á óvart í fyrstu umferðinni. Argentínumaðurinn Andres Nocioni var enn og aftur besti leikmaður Chicago með 23 stig og 10 fráköst og Mike Sweetney skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst. Mestu munaði um slakan sóknarleik bakvarða Chicago í leiknum, en þeir hittu skelfilega úr skotum sínum. "Við þurftum á þessum að halda," sagði O´Neal. Næsti leikur fer fram í Chicago og þá getur Miami klárað dæmið, en allir fimm leikirnir til þessa hafa unnist á heimavelli.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki