Arenas kláraði Cleveland 1. maí 2006 04:23 Gilbert Arenas skaut Cleveland í kaf í fjórða leikhlutanum með 20 stigum og gerði svo góðlátt grín að LeBron James eftir leikinn NordicPhotos/GettyImages Gilbert Arenas skoraði 20 af 34 stigum sínum í fjórða leikhlutanum í gærkvöldi þegar lið hans Washington jafnaði metin gegn Cleveland í 2-2 með góðum 106-96 sigri í fjórða leik liðanna sem sýndur var í beinni útsendingu á NBA TV. LeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland í fyrri hálfleik, en þurfti að sætta sig við tap þrátt fyrir að skora 38 stig. "Þetta er sýningin hans LeBron James - við erum jú öll bara vitni," sagði Gilbert Arenas og glotti kaldhæðnislega þegar hann var spurður út í frammistöðu sína í leiknum og gerði þar með grín að auglýsingaherferð Nike-íþróttavöruframleiðandans með ofurstjörnuna LeBron James í fararbroddi - en slagorð herferðarinnar er "Við erum öll vitni" og þar er vísað í lóðrétta stefnu LeBron upp á stjörnuhimininn í körfuboltaheiminum. Arenas hitti aðeins úr 1 af fyrstu 9 skotum sínum í leiknum, en var sjóðandi heitur í fjórða leikhlutanum og maðurinn á bak við sigur Washington, sem hefði verið komið í vond mál ef leikurinn í gær hefði tapast. Antawn Jamison skoraði 22 stig og Caron Butler skoraði 21 stig. James hissa á dómurunumJames var steinhissa á dómgæslunni í gærkvöldnordicphotos/getty imagesLeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland með flestum stigum í sögu félagsins í einum fjórðung og einum hálfleik. Hann skoraði 26 af 38 stigum sínum í fyrri hálfleik og skoraði 7 þriggja stiga körfur í leiknum. Hann tapaði engu að síður 7 boltum og þar af voru 4 sóknarvillur dæmdar á hann."Ég veit ekki hvað þeir eru að reyna að gera eiginlega," sagði James forviða eftir leikinn. "Það voru dæmdar fleiri sóknarvillur á mig í þessum eina leik en alla deildarkeppnina. Kannski eru þeir að reyna að draga úr mér tennurnar og neyða mig til að skjóta bara utan af velli," sagði James hissa. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Sjá meira
Gilbert Arenas skoraði 20 af 34 stigum sínum í fjórða leikhlutanum í gærkvöldi þegar lið hans Washington jafnaði metin gegn Cleveland í 2-2 með góðum 106-96 sigri í fjórða leik liðanna sem sýndur var í beinni útsendingu á NBA TV. LeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland í fyrri hálfleik, en þurfti að sætta sig við tap þrátt fyrir að skora 38 stig. "Þetta er sýningin hans LeBron James - við erum jú öll bara vitni," sagði Gilbert Arenas og glotti kaldhæðnislega þegar hann var spurður út í frammistöðu sína í leiknum og gerði þar með grín að auglýsingaherferð Nike-íþróttavöruframleiðandans með ofurstjörnuna LeBron James í fararbroddi - en slagorð herferðarinnar er "Við erum öll vitni" og þar er vísað í lóðrétta stefnu LeBron upp á stjörnuhimininn í körfuboltaheiminum. Arenas hitti aðeins úr 1 af fyrstu 9 skotum sínum í leiknum, en var sjóðandi heitur í fjórða leikhlutanum og maðurinn á bak við sigur Washington, sem hefði verið komið í vond mál ef leikurinn í gær hefði tapast. Antawn Jamison skoraði 22 stig og Caron Butler skoraði 21 stig. James hissa á dómurunumJames var steinhissa á dómgæslunni í gærkvöldnordicphotos/getty imagesLeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland með flestum stigum í sögu félagsins í einum fjórðung og einum hálfleik. Hann skoraði 26 af 38 stigum sínum í fyrri hálfleik og skoraði 7 þriggja stiga körfur í leiknum. Hann tapaði engu að síður 7 boltum og þar af voru 4 sóknarvillur dæmdar á hann."Ég veit ekki hvað þeir eru að reyna að gera eiginlega," sagði James forviða eftir leikinn. "Það voru dæmdar fleiri sóknarvillur á mig í þessum eina leik en alla deildarkeppnina. Kannski eru þeir að reyna að draga úr mér tennurnar og neyða mig til að skjóta bara utan af velli," sagði James hissa.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Sjá meira