Framherjinn skæði Filippo Inzaghi hefur komið AC Milan yfir gegn Lyon á San Siro í leik liðanna í Meistaradeildinni. Inzaghi skoraði með skalla á 25. mínútu leiksins og því eru Ítalirnir í vænlegri stöðu í einvíginu eftir að fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn.
Inzaghi kemur Milan yfir

Mest lesið




Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo
Handbolti




„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“
Enski boltinn

