Besta ár í sögu Actavis 7. mars 2006 17:16 Actavis kynnti í dag ársuppgjör sitt fyrir 2005 sem var metár í sögu félagsins. Markaðurinn/Valli Alþjóðlega samheitalyfjafyrirtækið Actavis Group skilaði 6,3 milljarða króna hagnaði á árinu 2005 og 2,8 milljarða hagnaði á fjórða ársfjórðungi. Tekjur samstæðunnar námu 45,2 milljörðum króna á árinu og hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta nam 11,5 milljörðum króna. Árið er það besta í sögu félagsins. Hefur framlegð félagsins á fjórða ársfjórðungi og fyrir árið í heild sinni aldrei verið hærri. Í tilkynningu Actavis til Kauphallar er bent á að í ársuppgjörinu megi í fyrsta sinn sjá tekjur frá starfsemi Actavis í Norður-Ameríku, sem samanstandi af fyrirtækjunum Amide Pharmaceuticals og samheitalyfjastarfsemi fyrirtækisins Alpharma Inc. í Norður-Ameríku. Rekstur Amide kemur inn í samstæðuna frá 1. júlí og Alpharma frá 19. desember 2005. "Ánægjulegt er að sjá góðan árangur félagsins á árinu," segir Róbert Wessman, forstjóri Actavis og segir að um leið og fyrirtækið hafi náð mikilvægri stöðu á Bandaríkjamarkaði hafi það haldið áfram að styrkja stöðu sína á mikilvægum mörkuðum í Evrópu. "Ég er mjög ánægður með reksturinn á árinu, sem endurspeglar þann mikla drifkraft sem er í félaginu og eflir okkur í að sækja enn lengra fram." Róbert segir að í ár markaðssetji Actavis yfir 150 ný lyf á mörkuðum sínum. "Við teljum félagið vel í stakk búið til frekari vaxtar og eigum von á áframhaldandi góðri afkomu á árinu 2006." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira
Alþjóðlega samheitalyfjafyrirtækið Actavis Group skilaði 6,3 milljarða króna hagnaði á árinu 2005 og 2,8 milljarða hagnaði á fjórða ársfjórðungi. Tekjur samstæðunnar námu 45,2 milljörðum króna á árinu og hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta nam 11,5 milljörðum króna. Árið er það besta í sögu félagsins. Hefur framlegð félagsins á fjórða ársfjórðungi og fyrir árið í heild sinni aldrei verið hærri. Í tilkynningu Actavis til Kauphallar er bent á að í ársuppgjörinu megi í fyrsta sinn sjá tekjur frá starfsemi Actavis í Norður-Ameríku, sem samanstandi af fyrirtækjunum Amide Pharmaceuticals og samheitalyfjastarfsemi fyrirtækisins Alpharma Inc. í Norður-Ameríku. Rekstur Amide kemur inn í samstæðuna frá 1. júlí og Alpharma frá 19. desember 2005. "Ánægjulegt er að sjá góðan árangur félagsins á árinu," segir Róbert Wessman, forstjóri Actavis og segir að um leið og fyrirtækið hafi náð mikilvægri stöðu á Bandaríkjamarkaði hafi það haldið áfram að styrkja stöðu sína á mikilvægum mörkuðum í Evrópu. "Ég er mjög ánægður með reksturinn á árinu, sem endurspeglar þann mikla drifkraft sem er í félaginu og eflir okkur í að sækja enn lengra fram." Róbert segir að í ár markaðssetji Actavis yfir 150 ný lyf á mörkuðum sínum. "Við teljum félagið vel í stakk búið til frekari vaxtar og eigum von á áframhaldandi góðri afkomu á árinu 2006."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira