Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Chelsea sem sækir Aston Villa heim á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður gat ekki leikið með liðinu í síðasta leik vegna veikinda, en er ný mættur aftur í slaginn.
Eiður Smári í byrjunarliði Chelsea
