Ellefu sigrar í röð hjá Detroit 30. janúar 2006 11:45 Detroit er enn sem fyrr á mikilli siglingu í deildinni og lið LA Lakers var þeim aldrei fyrirstaða, þó heimamenn hefðu í raun verið langt frá sínu besta í gær NordicPhotos/GettyImages Skorunarmaskínan Kobe Bryant mátti sín lítils gegn efsta liði deildarinnar Detroit Pistons í nótt þegar lið hans LA Lakers lá fyrir Pistons 102-93 á útivelli. Bryant skoraði 39 stig í leiknum en mátti sín lítils gegn öflugri liðsheild Detroit, þar sem fimm leikmenn skoruðu 10 stig eða meira þó liðið væri langt frá sínu besta. LeBron James tók til sinna ráða í síðari hálfleik og tryggði Cleveland sigur á Phoenix Suns 113-106. James skoraði 32 af 44 stigum sínum á síðustu 20 mínútum leiksins og hirti auk þess 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Steve Nash skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami sigraði Houston á útivelli 101-95. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Tracy McGrady skoraði 37 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Houston. Milwaukee lagði Boston á heimavelli 83-79. Michael Redd hrökk í gang í lokin og skoraði 21 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 20 stig fyrir nýja liðið sitt Boston. Philadelphia lagði Orlando á útivelli án Allen Iverson sem var meiddur 89-81. Chris Webber skoraði 18 stig fyrir Philadelphia, en Steve Francis skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Orlando. Þá tapaði Sacramento öðrum leik sínum í röð eftir að hafa fengið Ron Artest í sínar raðir, þegar liðið lá fyrir Toronto á útivelli í æsispennandi framlengdum leik 124-123. Mike Bibby er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði 42 stig fyrir Sacramento og Artest skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst. Morris Peterson skoraði 23 stig fyrir Toronto, Mike James 22 og Chris Bosh var með 21 stig og hirti 9 fráköst. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Skorunarmaskínan Kobe Bryant mátti sín lítils gegn efsta liði deildarinnar Detroit Pistons í nótt þegar lið hans LA Lakers lá fyrir Pistons 102-93 á útivelli. Bryant skoraði 39 stig í leiknum en mátti sín lítils gegn öflugri liðsheild Detroit, þar sem fimm leikmenn skoruðu 10 stig eða meira þó liðið væri langt frá sínu besta. LeBron James tók til sinna ráða í síðari hálfleik og tryggði Cleveland sigur á Phoenix Suns 113-106. James skoraði 32 af 44 stigum sínum á síðustu 20 mínútum leiksins og hirti auk þess 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Steve Nash skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Miami sigraði Houston á útivelli 101-95. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir Miami, en Tracy McGrady skoraði 37 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar hjá Houston. Milwaukee lagði Boston á heimavelli 83-79. Michael Redd hrökk í gang í lokin og skoraði 21 stig, en Wally Szczerbiak skoraði 20 stig fyrir nýja liðið sitt Boston. Philadelphia lagði Orlando á útivelli án Allen Iverson sem var meiddur 89-81. Chris Webber skoraði 18 stig fyrir Philadelphia, en Steve Francis skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Orlando. Þá tapaði Sacramento öðrum leik sínum í röð eftir að hafa fengið Ron Artest í sínar raðir, þegar liðið lá fyrir Toronto á útivelli í æsispennandi framlengdum leik 124-123. Mike Bibby er sjóðandi heitur þessa dagana og skoraði 42 stig fyrir Sacramento og Artest skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst. Morris Peterson skoraði 23 stig fyrir Toronto, Mike James 22 og Chris Bosh var með 21 stig og hirti 9 fráköst.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira